Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 41

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 41
Skrúður og landnám á Austfjörðum mátti skilja manninn sem heimsmynd, að vísu lítinn en þó fullkominn á sömu forsendum og alheimurinn. Þetta eru fræðin um smáheim og stórheim sem koma skýrt fram hjá forngríska spekingnum Plató. Þessar hugmyndir má t.d. sjá í teikningum frá endurreisnartímanum þar sem mannslíkaminn er mátaður inn í hring og stjörnu á ýmsan hátt, en hringurinn er líkan al- heimsins. Þá bendir margt til þess að kirkjur miðalda hafi verið hannaðar á þeim forsendum að þær endurspegluðu stærðir og hlutföll heimsmyndarinnar. Aftur á móti er afar fátítt að finna hugmyndir þess efnis að stór landsvæði og heil ríki hafi verið skilgreind á sambærilegan hátt sem heimslíkön og til þess notaðar landmælingar. Sú tilgáta Einars er því mjög byltingarkennd, og að minu mati rökstudd á þann hátt að vinna megi úr henni á vísindalegan hátt. Fræði Einars Pálssonar eru afar frumleg og tormelt, og hafa ekki náð fótfestu sem viðurkennd háskólavísindi. Þau eru þar af leiðandi ófullburða, því allar nýjar vísindagreinar verða að ganga í gegn um þroskaferit gagnrýninnar umræðu. Sjálfur benti hann ítrekað á að aðferð hans sé sambærileg hinni rauvísindalegu aðferð að setja fram tilgátu og reyna hana með athugunum. Sá sem kýs að kynna sér þetta svið þarf ekki að vera trúaður á „kenningar Einars Pálssonar“ - hann getur notað þær sem tilgátur og leitað rökstuðnings. Sem raunvís- indamanni finnst mér merkilegt að landmælingatilgáta Einars gefur okkur möguleika á að smjúga í gegn um hina þokukenndu fornu speki og nálgast viðfangsefnið með stærðfræði- legum aðferðum. Á sviði stærðfræði og kortagerðar getum við „rökrætt“ við fornmenn á eigin forsendum - þar er táknmál sem við skiljum. Þannig nálgast ég viðfangefnið í þessari athugun á landnámi á Austfjörðum. v______________________________________________________________________________________) af eyjunni komu mér svipaðar hugsanir í hug, en reyndar spruttu þær fremur af ákveðnum fræðikenningum en af skáldlegu innsæi eða hefðum byggðarlagsins. Hér vísa ég til kenninga Einars Pálssonar um skipulag fomra byggða, og markmið mitt er að reyna að kynna þessar kenningar og sýna hvernig þeim megi beita til að kanna landnám á ijörðunum. Skrúður sem „þrídrangur“ Einfaldast er að setja forsendur þessarar rannsóknar hér ffarn sem staðhæfingu, sem ber þó að skilja sem tilgátu eða hugmynda- líkan til að máta við þau gögn sem fyrir liggja. Eins og fyrr var á drepið hefur Einar Pálsson lagt fram þá tilgátu að ákveðin búsvæði, svo sem ríki smákonungs eða hér- aðsskipan landnámshöfðingjaá íslandi, hafi verið hugsuð sem eftirlíking alheimsins og skilgreind með raunverulegum landmæl- ingum. Hið grundvallandi form er hringlaga og af ákveðinni stærð, og þvert um hringinn ganga línur með ýmsum stefnum eins og pílárar í vagnhjóli. Stefnurnar ákvarðast af ýmsum mælanlegum þáttum, svo sem af göngu himintungla eða með hornamælingu ákveðinna þríhyrninga við höfuðáttir. Mikilvægasta línan í gegn um hjólið hefur suðvestlæga stefnu frá miðju, í átt að sól- setri á vetrarsólstöðum, og hana má kalla sólstöðulínu. Við enda þessarrar línu, á jaðri hjólsins eða utan þess, er einn merkilegasti staður kerfisins. Einar kallar hann „þrí- drang“, en kletturinn Þrídrangur við Vest- mannaeyjar gegnir þessu hlutverki í Hjóli Rangárhverfis. Þessum kletti tengist flókin hugmyndafræði og skal einungis greint frá tveim höfuðeinkennum, sem skipta máli við athugunina á Skrúðseyju: 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.