Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 45

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 45
Skrúður og landnáni á Austfjörðum góðu samræmi við tvöfalda staðal- lengd (þ.e. þvermálslengd) úr rann- sókn Húnaþings. Eftir það varð ekki hjá því komist að reyna kryija rnálið til mergjar. Hér er að vísu ekki um að ræða fjarlægð milli höf- uðbóla landnámsmanna, en þá vaknar spurningin hvort ekki megi eins hafa bústaði vætta á borð við Skrúðsbóndann í kerfinu. Megin- tiigátan hlýtur þó að vera sú að á Austijörðum sé að finna hliðstætt kerfí við samsíðung Húnaþings, og prófunin felst í því að kanna hvort landnámsbyggðin falli að þessum vísbendingum. Landnám á fjörðunum Akveðinn kafli Landnámabókar er kenndur við fræðaþulinn Kolskegg og hefst svo: „Nú hefur Kolskeggur fyrir sagt héðan frá um landnám.“ Þessi kafli nær frá Húsa- vík sunnan Borgarfjarðar eystri og suður um Austfirðina. Þessar frásagnir bera ákveðið höfundareinkenni og eru yfirleitt stuttorðar. Vegna þessa má vonast til að nokkuð samræmi sé í heimildagildi land- námslýsinganna á svæðinu og að sögumað- ur hafi viljað halda sig við það sem hann taldi vera staðreyndir. Staðsetning land- námsbæja og landnámsmörk eru sýnd á kortinu á næstu síðu, og er einkum farið eftir forsögn Haraldar Matthíasarsonar (Landið og Landnáma, 1982). Lítum fyrst til landnámsmanna á svæð- inu nærri Skrúði. Krumur hét sá sem nam ysta hluta skagans milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsijarðar. Sérstaklega er tekið fram að hann hafi numið Hafranes, og má svo skilja að þar hafi hann búið. Þá er einnig tekið fram að hann hafi numið „Skrúðey og aðrar úteyjar.“ Það er býsna óvenjulegt að á smáeyjar sé minnst í Landnámu, svo ætla Kjarni þeirrar flatarmálsmyndar sem fi-am kom í rannsókn á landnámsbyggð Húnaþings. Fjórir merkir landnámsbœir mynda horn í samsíðungi sem er settur saman úr rétthyrndum þríhyrningum með hliðar í hlutfollum 3,4 og 5 (Pýþagórasar- þríhyrningur). Þetta eru bœirnir Reykir í Miðfirði, Hof í Vatnsdal, Móberg í Langadal og Vestur- hópshólar. Fjarlœgðin 25,6 km reynist einkennandi milli slíkra höfuðbóla. Þarna má komafyrirfjórum hringjum umhverfis bœina með 12,8 km geisla. má að sögumanni hafi þótt Skrúður skipta nokkru máli. I Ijós kemur að bærinn Hafra- nes er fast við línuna á rnilli Skrúðs og Hólnra, og þar mitt á milli. Frá Hafranesi eru 12,8 km til Hólma en um 13,0 í Skrúð. Báðar fjarlægðir eru afar nærri staðallengd. Á kortinu eru dregnar breiðar rauðar línur milli staða þar sem ijarlægðir eru nærri einfaldri eða tvöfaldri staðallengd. Félagi Krums var Þórir hái, en þeir voru báðir frá Vors. Þórir nam land í Krossavík, sem mun vera vík sú sem nú heitir Vaðlavík norðan Reyðarfjarðar. Ekki er sagt frá bæjarstæði hans, en ef gert er ráð fýrir því að bærinn hafi verið við víkurbotninn að sunnanverðu, þar sem nú heitir Kirkjuból, hefði ijarlægð milli félaganna verið 12,1 km, eða nærri staðallengdinni. Einnig er álíka fjarlægð þaðan suður í Skrúð. Best samræmi 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.