Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 53

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 53
Skrúður og landnám á Austfjörðum Einfaldað kort sem sýnir grundvöll líkindareiknings varðandi dreif- ingu landnámsbceja. Hér kemur fram hvernig bœirnir lenda innan eða utan bauglaga óvissuborða (+/-1,3 km) fyrir einfalda og tvöfalda staðallengd (12,8 eða 25,6 km) umhverfis Hólma ogSkrúð. landnámsbæi sem staðsetja má, og af þeim lenda 5-7 í réttum ijarlægðum frá öðrum hvorum miðviðunarpunkti, háð stærð óvissumarka (0,7 til 1,3 km, til eða frá). Líkur fyrir því að þetta sé tilviljun ein reiknast sem 0,03-0,06, svo sem 1 möguleiki af 20, og er því fremur ólíklegt.* Þó kemur fleira til, því staðirnir eru ekki einungis í réttum fjarlægðum, heldur mynda þeir reglulega jafn- hliða þríhyrninga. Hægt er að kanna þá reglu að nokkru með því að athuga hversu stór hluti bæjanna lenda einnig á þá þrjá skurðstaði óvissu- borðanna þar sem jafnlangt er til beggja viðmiðunarpunkta, Skrúðs og Hólma. í öllum þessum stöðum eru bæir, þ.e. Barðsnes, Hafranes og Hey- dalir. Fyrir minni skekkjumörkin verður að taka Heydali út. Þá má spyrja hverjar séu líkur á að 3 af 7 punktum, sem eru á óvissu- baugunum (2 af 5 fyrir minni skekkju- mörk), lendi á þessum stöðum? Svarið er af stærðargráðu 1/1000 til 3/10.000. Þar sem þessi regla er óháð hinni reglunni um ákveðnar fjarlægðir, má margfalda líkurnar saman og fá heildarlíkur fyrir þessa reglu- bundnu mynd sem reynast vera af stærðargráðunni 1/100.000. Líkindareikningarnir sýna greinilega að afar óhyggilegt væri að afskrifa þetta mynstur sem tilviljun eina. Að vísu er gagnasafnið ekki sérlega stórt og fáeinar skekkjur gætu reynst afdrifaríkar, en á móti kemur að ofangreind aðferð tekur ekki tillit til allrar þeirrar reglu sem í myndinni mætti finna, og ætti því síst að gefa of litlar tölur. Þá er ekki síður mikilvægt að hliðstæða reglu má sjá í gögnum úr landnámi Húna- þings og ýmsum óbirtum rannsóknum mín- um, svo hér er ekki um einsdæmi að ræða. Það er mitt mat að þessar niðurstöður geri það næstum því óhugsandi að um tilviljun sé að ræða. Þó er sumt frábrugðið fyrri athugunum, svo sem hornamælingarnar. Á Ijörðunum koma einkum í ljós jafnhliða þríhyrningar en í Húnaþingskerfinu virtist allt grund- vallast á þríhyrningi Pýþagórasar með hliðar 3/4/5, og hefur Einar Pálsson einmitt talið þann þríhyrning fela í sér merkilega táknmerkingu. I sjálfu sér er enginn vitn- eskja fýrir hendi sem bannar að fornmenn hafi kunnað og notað ýmsa þríhyrninga í þessum fræðum, og ég sé ekki á þessu stigi ástæðu til að leggja of mikið upp úr þessum *Við reikningana er notuð aðferð kennd við Bemoulli til að reikna líkur fyrir „bínómíal dreifingu“, og uppgefnar tölur eru samanlagðar líkur fyrir því að fjöldi nefndra tilvika eða fleiri gefi jákvæða svörun við regluna. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.