Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 54

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 54
Múlaþing mismun. Einnig má benda á að hugsanlega sjást hornin í Pýþagórasarhyrningi í stefnu línanna Skrúður-Hólmar (N54°V gráður) og Hólmar-Arnaldsstaðir (N90°V gráður). Sólstöðulínu fínn ég ekki hér fremur en í Húnaþingi, a.m.k. ekki í þeirri mynd sem tilgáta Einars Pálssonar segir til um. Það ætti að vara suðvestæg lína um klettinn með stefnu í vetrarsólsetur. Líklega verður að ætla að það hugtak hafí verið útfært í mæl- ingum á ýmsan annan hátt, e.t.v. eins og að- stæður kröfðust. Hafa verður í huga að við erum ekki að kanna náttúrulögmál, heldur tillærða reglu í mannlegri hegðun. I mælikerfínu má koma íyrir tengdum hringjum á svipaðan hátt og í Húnaþingi. Hornpunktarnir Skrúður, Hólmar, Seyðis- fjörður og Barðsnes mynda samsíðung sem svipar að nokkru til samsíðungs Húnaþings, en er hér tígullaga með 60 og 120 gráða hornum. Ef hringir eru lagðir með miðju í þessum fjórum hornum, snertir hver þeirra ýmist tvo eða þrjá hinna, eins og 3. mynd sýnir. Fimmta hringinn mætti leggja í Heydali og þannn sjötta í Arnaldsstaði. Með þessu móti má koma snoturlega fyrir sem flestum tengdum hringjum, en í raun er ekkert í gögnunum sem krefst þess að einmitt þarna hafí menn hugsað sér hringja- miðjur. Það mætti t.d. hugsa sér að leggja hringi með miðju í alla bústaði í reglulegu kerfí af þessu tagi, og þeir gætu skarast þannig að umfarið liggi um næsta netpunkt. Hver landnámsmaður hefði þá getað ímyndað sér táknrænan hring um sitt ból sem væri hans einkaheimur en bindi hann einnig í þjóðfélagsheildina. Af samanburði landnámsmarka og legu hringjanna (sjá 3. mynd) er næsta ljóst að ekki er mikið sam- hengi þar á milli, og ólíklegt að hugmyndir um eignarhald einstakra manna hafí verið aðalatriðið í slíkum hringamörkunum. Rétt er að ítreka að það sem við sjáum í gögn- unum er reglulegt þríhyrningamynstur og ekkert sem krefst þess að hringar komi yfír- leitt við sögu. Einungis hugmyndafræði sú sem Einar Pálsson hefur leitt í ljós gerir það líklegt að hringformið liggi þarna undir. Ef við gefum okkur nú að niðurstöð- urnar sanni að mælingatengsl hafí verið milli landnámsbyggðar og línunnar milli Skrúðs og Hólma, má ætla að landnáms- mönnum hafí þótt þessir tveir staðir á einhvem hátt sérstaklega merkilegir. Hér að framan hefur þegar komið fram að líklega töldu þeir Skrúð vera „þrídrang“, sérstakan vætta- eða kraftastað, hlið þar sem frjó- magni var miðlað inn í heiminn en öndum hinna látnu líklega út. Ekki er minnst á Hólma í Landnámu, og einkennilegt er að engum landnámsmanni er greinilega ætlað landnám á þeim slóðum. A síðari tímum voru Hólmar kirkjustaður og stórbýli. Þar má fínna örnefnin Leiðarhöfða og Hörga- nes, sem gætu bent til þess að þar hafí verið háð leiðarþing í fomöld og goðadýrkun viðhöfð áður en kristni kom til (Ferða- félagsbókin, 1955). Þannig má hugsa sér að Hólmar hafí haflt sérstaka stöðu frá upphafí byggðar. Ef kalla má nokkum stað í mæli- kerfínu miðlægan, þá koma Hólmar helst til greina. Hugsanlega var þarna miðstöð og þingstaður svæðisins, og þar blótað dýrum og jafnvel mönnum í þeim tilgangi að halda við gangi veraldar og flæði um Skrúðinn til Hólma og síðan út um dreifíkerfíð. Ég tek svona til orða því hugsanlega mætti líta á mælingakerfíð sem frjómagnsveitu - eins konar andlega Landsvirkjun. Til að byggja frekar undir þessar tilgátur má benda á hliðstæðu sem kemur fram í hinni alþekktu sögu um það þegar Guð- mundur biskup góði fór að vígja Drangey, en skildi eftir óvígt Heiðnabergið svo vætturinn hefði einhvern bústað áfram. „Einhvers staðar verða vondir að vera.“ 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.