Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 57

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 57
Skrúður og landnám á Austfjörðum öðrum héruðum landsins og í öðrum löndum - ellegar afsanna. Ef þessi kenning verður viðtekin sem staðreynd, vaknar spumingum um hvað þessi mælikerfi tákni og hvað þau segi okkur um menningu fommanna. Jafnvel þótt við hefðum engan skilning á dýpri merkingu þeirra mætti samt draga af þeim víðtækar ályktanir. Nefna má eftirfarandi atriði: • Ætla verður að Landnáma geymi að mestu réttar heimildir um landnámið, a.m.k. hvað varðar staðsetningu bæja hel- stu landnámsmanna og önnur „mæli- tæknileg“ atriði. Hugsanlega er það ein- mitt kjarninn í sagnahefðinni sem þar lig- gur að baki. . • Landnámskerfm gætu að vissu marki gert það mögulegt að segja fyrir um líklega bústaði eða átrúnaðarstaði landnámsmanna. Þetta gæti t.d. nýst við fornleifarannsóknir. • Tilvist kerfisins gefur til kynna að Skrúðsbóndinn eigi uppruna sinn við upphaf landnáms, og að minningin um eðli hans hafi lifað í munnmælum langar aldir og breytta siði. Þetta er vissulega undursamlegt og opnar nýja möguleika á að meta gildi þeirra vísbendinga sem þjóðsögur gefa um fornan átrúnað. • Með samanburði við erlend dæmi gætu mælikerfin veitt vísbendingar um menningaruppruna landnámsmanna. • Breytingar á fyrirkomulagi mæl- inganna gætu varpað ljósi á breytta trúar- siði eða þróun í þjóðfélagsmálum. Ef íslenskur lesandi óskar þess fá nokk- um skilning á þeirri fornu hugsun sem gat af sér landmælikerfin virðist mér vænlegt að heija þá leit í smiðju til Einars Pálssonar. Hann vann mikið brautryðjendastarf við að grafast fyrir um hugmyndafræðilegar for- sendur þessara fyrirbæra. I ritum hans er mikill hugmyndasjóður samanborinn, en sjálfsagt þarf að meta þær niðurstöður sem aðrar með gagnrýnum huga. Það er eitt meginatriðið í niðurstöðum Einars að hugmyndafræði landnámsmanna íslands hafi verið sprottin úr fjölþjóðlegri menn- ingu fornaldar og því blasir sá heillandi möguleiki við að skilningur á landnáms- fræðunum íslensku geti ekki einungis gefið nýja innsýn í þjóðarsöguna heldur mann- kynssöguna alla. Heimildir Einar Pálsson: Baksvið Njálu, 1969; Stefið, 1988; Alþingi íslendinga, 1991, Allegory in Njáls Saga, 1998. Haraldur Matthíasson. Landið og Land- náma. 1982. Islenskar þjóðsögur og œvintýri I- VI. Safnað hefur Jón Árnason. Árni Böðv- arsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík 1961-1968. Karl Gunnarsson. Landnám í Húnaþingi. Skírnir, vor 1995. Landnámabók. íslensk Fornrit, I, 1968. Sigfús Sigfússon. Islenskar þjóðsögur og sagnir (III), útgáfa Óskars Halldórs- sonar, 1982. Stefán Einarsson. Austfirðir sunnan Gerpis, Arbók Ferðafélags íslands, 1955. Stefán Einarsson. Austfirðir norðan Gerpis, Arbók Ferðafélags íslands, 1957. Stefán Einarsson. Landnáms og byggða- saga Breiðdals. í Breiðdœlu, útg. Jón Helgason og Stefán Einarsson, 1948. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.