Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 62

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 62
Múlaþing Sprungin setlög úr jökulleir (hvarfleir) í fljótsbakka gengt Hreimsstöðum. Ljósm. Helgi Hallgrímsson. í Hamragerði, sem leið liggur ofan Sjónar- áss út fyrir Hrjótarvatn. Þar kemur nú held- ur betur rugl á hana eins og hún fái bak- þanka af stórmennsku sinni, því að í stað þess að halda áfram til hafs rennir hún sér krappa beygju fyrir endann á vatninu. A þessari tungu sem áin afmarkar norðaustan við vatnið er rnikið af fornum garðhleðslum og allt að 20 tóftir af ýmsum stærðum og hafa þessar fornminjar valdið mönnum nokkrum heilabrotum. Kristján Jónsson, sem bjó á Hrjót fyrir tæpum 100 árum, setti fram þá tilgátu að þarna hefði verið þing- staður sá, sem á er minnst í Drop- laugarsonasögu og kenndur er við Lambanes. Þarna heitir Lambhagi og hólmi er í vatninu rétt við land og gæti hafa verið landfastur í þá daga (Lambanes?). Þetta bíður úrlausnar vísindamanna. Skoðum þá áfram ferli hinnar hverflyndu Hurðarbaksár. Hún tók beina stefnu inn neðan við vatnið, nokkuð suðvestur fyrir syðri enda þess, áður en næsta sveifla er tekin og nú til norðurs. Nokkru utar steyp- ir hún sér síðan í fallegum fossi 12 - 15 m háum niður í svokallaðan Víði- dal og áfram til norðurs meðfram eyðibýlinu Hurðarbaki sem er á bak- við Bæjarásinn á Hreimsstöðum. Munnmæli segja að þar hafí Galdra- Imba síðast búið og gert sér leik að því að ganga frá þeim embættis- mönnum sem ekki voru henni þjálir. Samanber sagnir tengdar Sýslu- mannsklauf og Prestaklauf, en það er önnur saga. Beitarhús voru á Hurðarbaki fram um 1980. Þar skammt fyrir utan er brú á ánni. Nú er líka sjálfstæðri tilveru hennar að ljúka og liðast hún mjúklega til vinstri og blandar sér í Selfljót nokkuð norðan við Hreimsstaðatún. Selfljótið heldur nú áfram for sinni allt að 16 km leið áður en það tekur við næstu þverá. Sú heitir Staðará. Ánastaðaá og Hrjótará mynda stofn að henni og eiga upptök sín á Fram-Hálsunum, nálægt sveitamörkum Eiða- og Hjaltastaðarþing- hár. Þær slá sér saman í túninu á Ánastöð- um, komnar þangað út eftir sitt hvoru megin við Hrjótarfellið og fara að kallast Staðará úr því. Hún heldur sínu striki án stórra króka nokkuð beint til hafs vestan túns í Svínafelli, sem og Kóreksstaða, en 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.