Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 71

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 71
Selfljót í Útmannasveit Stuðlabergsklettar við Selfljót norðan Jórvíkur. Ljósm. Líneik Anna Sævarsdóttir. virkin algerlega af ‘ og síðar: „á upphækk- uðum 20 - 50 m hóli eru 9-10 smáhólf greinileg.“ Ekki rúmast í þessum hugleiðingum sú ítarlega umíjöllun sem þessi staður er verður. Það er hins vegar von mín að einhver sá er til þess hefur sérþekkingu láti ekki dragast úr hófi að stinga þarna niður spaða. Utfrá brjóstviti mínu og líkindum sýnist mér þetta allt blasa við. Skipalagið hefur verið suðvestan á nesinu. Afgirta svæðið er um 10 ha. Vegurinn upp að Búða- hólnum er í því miðju. Við annan garð, sem Það veldur nokkrum heila- brotum að breiddin á Jökullækn- um er minni en svo að þar hafi rúmast allt rennsli Lagarfljóts, hvað þá beggja jökulfljótanna, sannar þó ekkert annað en að um nokkurra aldaskeið hefur þessi farvegur verið í hlutastarfi áður en hann missti það til fulls og fékk síðar hlutverk eins besta engjalands í grösugustu sveit Héraðsins. Þótt klettahryggurinn utan við Steinboga beindi vötn- unum austiir hefur líka verið mótstaða á þeirri leið af fastri undirstöðu og þar safnast fyrir kynstrin öll af efni, sem hefur reynst mjög gott í steinstéypu, kölluð aurmöl, og margir nýttu sér á síðustu öld. Núsækjamenn mölina meira í greipar Jöklu, þangað sem styttra er að fara, þ.e. hjá Stóra - Bakka í Tungu. Sigling um Selfljót Ef við leikum okkur áfram með þær líkur að megnið af jökulvatninu hafi á söguöld fallið allt austur að Hrafnabjargi og Skipakletti er ekki að undra þótt siglt hafi verið uppí þennan ós þegar við vatnsflauminn bætist það að nýta mátti sjávarföllin til þess að auðvelda innsiglinguna. Enn í dag gætir sjávarfalla inn undir Klúku. Fullum 2 km austur af bænum myndar fljótið allmikið nes til austurs áður en það tekur stefnuna afitur til hafs neðan við Sandbrekkunes. Fornleifarnar í Arnarbæli, svo nefnist þetta nes, eru sagðar minjar um fornan verslunarstað. I fornleifaskrá Hjaltastaðar- þinghár (liður nr. 196:006) segir um stað- inn: „Þar eru fornar rústir, tættur og garð- lög,“ og síðar: „Garður hefur lokað mann- 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.