Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 74

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 74
Múlaþing verið meiri heldur en þekktist í öðrum sveit- um hér austanlands. í síðasta hefti tíma- ritsins Múlaþing gerir Sigurður í Laufási ágæta grein fyrir áhrifum þeirra á búskap í sveitinni. Það segir sína sögu um þetta forðabúr að laust fyrir 1860 komst íbúatala hreppsins uppí 450 manns. Á síðari hluta 19. aldar var líka lengi fjórbýli á einni bestu engjajörðinni, Hrollaugsstöðum, og allt að 45 heimilismenn samtals á öllum búunum. Margur góðbóndinn mun hafa velt því fyrir sér hvernig auka mætti þessar nytjar og ekki síður gera þær tryggari. Árið 1880 var stofnað búnaðarfélag í hreppnum og uppúr því gert átak til þess að bæta engja- nýtingu. Af miklum stórhug var þá gerður grjótgarður í Fljótið hjá Höfðunum og flóðgáttir sem opnuðu vatninu leið beggja megin uppí engjamar. Jafnframt voru affoll grafin til þess að losna aftur við vatnið fyrir slátt. Ekki tókst þessi áveita sem skyldi en mikið var samt oft heyjað í þessum blám. Ég tók þátt í því sem ungur maður og á skemmtilegar minningar frá þeim tíma um hópa af fólki frá mörgum bæjum samtímis og endalausar breiður af föngum beggja vegna fljótsins. Eins man ég slátt, bæði með hestum og traktor, og tjaldbúskap á bökkunum sem alltaf voru þurrir og víða sléttir. Um miðja 20. öldina var afitur farið að huga að aukinni nýtingu á þessu landi. Landnám ríkisins kortlagði þá svæðið og minnir mig að samfellt mýrlendi beggja megin fljótsins hafi þá mælst 4200 ha þ.e. 42 km2. Engjaheyskapur var alls staðar undirstaða lífsafkomu á þeim bæjum sem land eiga í blánum en verður ekki gerð frek- ari skil hér né síðari tilraunum til að ná valdi á vatnsálagi með framræslu. Hins vegar skal hér minnst á ysta hluta þessarar miklu sléttu. Samfellt mýrlendi hefur aldrei náð nema út undir bunguna sem Borgarfjarðarvegur liggur nú eftir, þ.e. út fyrir bæina Gagnstöð og Eyland, eða Ing- veldarstaði sem er eldra eyðubýli lítið eitt suður af Eylandi. Þetta graslendi hallar allt frá sjónum sem á sér vafalaust þá skýringu að eftir því sem uppbygging sléttunnar færðist lengra út á móti opnu hafinu veitti það öflugri mótspymu og jós efninu af meiri krafti til baka. Því er landið verulega hærra þarna heldur en 3-4 km sunnar þar sem fljótin féllust áður í faðma. Á um- ræddri bungu, og öllu landflæminu þar fyrir utan, er sjávarsandur sýnilegur í yfirborðinu þó landið sé að verulegu leyti gróið og inná milli lægri svæði þar sem áður vom engjar með skemmtilegum nöfnum, s.s. Flæðar, Víðar og Leirur. Leirumar voru kostamestu engjamar á fyrri hluta aldarinnar, líka kall- aðar Nýjagras. Vatnsfylltar lægðir, samsíða flæðarmálinu, u.þ.b.km sunnar. Sennilega leifar af farvegi jökulvatnskvíslar sem hefur tekið eitthvert gönuhlaup þarna um skemmri tíma þegar stórbrim hefur lokað ósum stórvatnanna. Þama uxu feykikröft- ugar gulstarir og blástarir sem tóku manni í mitti þar sem best lét. Nú hefur vindurinn leikið sér að því að fylla þessi döp öll af sandi. Þetta víðfeðma svæði er kallað Héraðs- sandar. Er þó orðið að meiri hluta gróið m.a. fyrir tilstuðlan friðunar á vegum Land- græðslunnar. Austan Lagarfljóts er það vart undir 40 km2. Samgönguæð Víkjum þá að öðrum nytjum. Ég er svo heppinn að muna þá tíma þegar sveitin var nærri akvegalaus og hvað skyndilega gat lifnað yfir samgöngunum þegar komið var hlemmifæri á svellum og hjarni. Læt ég af þessu tilefni detta hér niður tvær vísur úr brag eftir föður minn: 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.