Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 79

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 79
Jónína Hallgrímsdóttir Brúðkaupsferð á hestum árið 1944 að var 8. júní árið 1944 sem við Vil- hjálmur Guðmundsson drógum hringa á fmgur og hétum hvort öðru tryggð- um um ókomin ár. Við vorum þá bæði við störf í Reykjavík og höfðum kynnst þar þótt bæði værum við annars staðar að, hann að norðan og ég að austan. Veðrið var yndislegt þennan sumardag, heiður himinn og stafa- logn, engir skuggar sjáanlegir. Við höfðum ákveðið að fara austur á Hérað til átthaga minna og sjá til hvort ekki fengist jörð til að byrja búskap á, því ekkert annað kom til mála í okkar huga en bú- skapur sem framtíðarstarf. Við vildum helst fara ríðandi austur og átti verðandi eigin- maður minn tvo hesta norður í Skagafirði í Fljótum en þar bjuggu foreldrar hans um þessar mundir, Guðmundur Pétursson frá Stóru-Borg í Víðidal V-Hún. og Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir frá Gauksmýri í V-Hún. Ekki var nóg að fara á tveimur hest- um og hafði ég haft samband við Aðalstein Gunnarsson frá Fossvöllum sem var að hætta búskap á Rauðuvík við Eyjaijörð þetta vor og flytja til Akureyrar. Aðalsteinn átti tvo hesta sem hann var í vandræðum með og vildi koma austur á land. Þegar allir þessir fletir voru komnir upp Jónína Hallgrímsdóttir og Vilhjálmur Guðmunds- son nýgift. Ljósm. frá höfundi. og faðir minn hvatti okkur að koma austur vorum við ákveðin. Við fórum með bíl norður í Fljót með viðkomu í Húnavatns- sýslu á æskuslóðum Vilhjálms og þótti mér Húnaþing fagurt og tignarlegt og vítt til allra átta í sumarblíðunni sem var þennan dag, eins og mér fínnst reyndar að hafi verið allt þetta vor. I Fljótunum höfðum við nokkra viðdvöl og undirbjuggum austurferð. Tengdafaðir minn gaf okkur í trúlofunargjöf bleikan tjörhest ungan og var það hinn besti gripur. Við fórum í nokkra útreiðartúra meðan við dvöldum þarna; var ég að venjast Bleik og við hvort öðru og gekk það vel. Við Vilhjálmur höfðum ætlað að ganga í hjónaband í Fljótunum en presturinn var for- fallaður svo að ekkert varð úr því í það sinn. Lagt af stað Þriðjudaginn 19. júní lögðum við svo af stað í hina fýrirhuguðu ferð austur á land. Ég nefni hana gjarnan „brúðkaupsferð“ enda þótt brúðkaupið væri ekki afstaðið, sem hafði þó verið ætlunin. Við riðum greitt inn Stífluna og stefnd- um á Hvarfdalsskarð, en meiningin var að fara þar yfír og í Svarfaðardal. Ferðin upp í skarðið gekk hægt því þar voru miklar fannir og voru þær lausar í sér svo að það 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.