Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 81
Brúðkaupsferð á hestum 1944 Jónína og Vilhjálmnr með börn. Guðmundur Víðir, Jónína, Sigurlaug, Vilhjálmur, Einar Hafsteinn, Þórdís. Ljósm. frá höfundi. tökur. Ekki man ég nú lengur hvað hjónin þar hétu en þau reyndust okkur mjög hlý og veittu okkur ýmsar leiðbeiningar um hvemig við skyldum haga okkar ferð. Vargurinn gerir atlögu Við vorum undir það búin að dagurinn eftir yrði strangur því við höfðum ákveðið að ná að Grímsstöðum á Fjöllum þann dag. Fljótsheiðin er ekki há og því ekki neinn fjallvegur. Veðrið var ennþá gott en tals- verður vindur. Við komum niður að Einars- stöðum og ég held að bílvegurinn sé svo til á sama stað yfir heiðina í dag og hann var fýrir 50 árum. Eg fór á símstöðina sem var þarna rétt hjá til þess að hringja í Grímsstaði og biðja um ferju yfir Jökulsá á Fjöllum, sem þá var óbrúuð hjá Grímsstöðum. Ég náði tali af Kristjáni bónda og sagði honum allt um okkar hagi og ráðgaðist við hann um á hvaða tíma við mundum vera þarna um kvöldið. Hann spurði hvort við værum vel ríðandi og lét ég nokkuð vel yfir því, að minnsta kosti hefðum við tvo gæðinga ásamt þremur öðrum hestum sem væri vel reitt. Hann taldi að við mundum verða komin austur að á um klukkan ellefu um kvöldið og sagðist verða þar við ána á þeim tíma. Nú riðum við inn Reykjadalinn og að Laugum þar sem við áðum um stund. Síðan héldum við upp sniðgötur sem ennþá voru sýnilegar enda þótt umferð um þær væri löngu lokið. Leiðin upp var auðveld og ekki svo hátt upp á heiðarbrúnina. I Laxárdal komum við nær miðjum degi í sól og besta veðri. Við vorum nálægt bæ þeim er Þverá heitir og hittum bónda í túnfætinum. Var hann að fara af bæ. Við heilsum honum og vildi hann frétta af okkar ferðum, og sögðum við honum allt af létta af okkar ferðalagi. Við vorum nú farin að finna til sultar og þegar bóndi bauð okkur kaffí báðum við hann að gefa okkur heldur t.d. hafragraut 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.