Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 94

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 94
Múlaþing bandi í um það bil níu ár, uns Kjartan lést um 1869, og böm í hjónabandinu urðu fjög- ur, en tvö létust á barnsaldri. A þeim tíma höfðu þau aldrei fast jarðnæði, heldur urðu að hrekjast milli bæja í vinnumennsku og niðursetu eftir atvikum, þ.e. ef bændur töldu sig ekki vanta vinnufólk, en þó er Kjartan eitt sinn nefndur bóndi er þau voru í Hjarðarhaga, og þar fæddist sonur þeirra, Gunnar Stefán, hinn 16. júní 1861. Næsta barn þeirra, Sigríður, fædd á Arnórsstöðum 19. júní 1863, dó 25. október 1865 á Gauks- stöðum, þá Kjartan Guðmundur, fæddur 17. september 1864. Þá voru foreldrar hans sitt á hvorum bæ, hann sagður áður bóndi, en nú niðurseta í Hjarðarhaga, en hún kölluð niðurseta á Aðalbóli. Síðasta bam þeirra, Guðrún Guðlaug, var fædd 21. apríl 1866, og voru foreldrarnir þá enn aðskilin í niður- setu. Síðustu tvö árin þeirra saman voru í Hjarðarhaga og Hnefilsdal, hvar þau höfðu yngsta barnið, Guðrúnu Guðlaugu, hjá sér, en hún lést hjá þeim í Hnefilsdal 23. apríl 1869, þá nýorðin þriggja ára. Þá er sonur þeirra Gunnar Stefán ómagi á Hauksstöð- um, en Kjartan Guðmundur er niðurseta á Gili og síðan á Hvanná. Bjarni Rustikusson hét bóndi á Víði- hólum í Jökuldalsheiði um þessar mundir, ættaður úr Vopnafirði, og verð ég að geta hans nokkuð hér þó ég hafi áður í þætti um Rósu Jósepsdóttur fjallað nokkuð um hann. Kona hans var Ambjörg Einarsdóttir, þing- eysk, hálfsystir Einars í Nesi í Höfðahverfi Asmundssonar. Þau hjón höfðu komið í Víðihóla vorið 1864 með son sinn Hárek að nafni, en önnur börn þeirra höfðu dáið í bemsku. Hárekur fór í vinnumennsku strax þegar hann hafði aldur til eins og siður var ungra manna. Hann var vinnumaður í Möðrudal áriðl 869 er á haustnóttum skall yfir aftaka norðanbylur og fóru þá fjórir vinnumenn út að reyna að bjarga fé í hús undan veðrinu. Tveir þeirra, Hárekur Bjarnason sem þá var 22 ára og Jens Andrésson, aðeins 16 ára unglingur, urðu þá úti, en þriðja manninn kól til skemmda, en hinn fjórði slapp við kal (Sjá Grímu, tímarit fyrir íslensk þjóðleg fræði, 16. hefti bls. 30-36). Þennan vetur var Ingibjörg Snjólfsdóttir vinnukona í Víðihólum, og þá er Kjartan líklega dáinn, en um það þegir kirkjubókin. Hún er sögð ekkja voriðl870 er hún fór enn á ný út í Hlíð, að Sleðbrjót til skyldmenna, og veturinn næsta, hinn 23. janúar 1871 átti hún barn sem skírt var Hárekur, og lýsti föður að honum Bjarna Rustikusson í Víði- hólum, og var það sagt fyrsta hórbrot hans, en þriðja lausaleiksbrot hennar. Hefur hún viljað láta drenginn heita í höfuð sonar þeirra Víðihólahjóna sem úti varð 1869. Þau mæðgin fóru um vorið til Jökuldals, og Hárekur varð eftir hjá föður sínum í Víðihólum, en Ingibjörg fór vinnukona að Grund, hvar hún var næstu tvö árin. Am- björg húsfreyja lést hinn 13. desember 1873, 56 ára, en ekki er getið um dánar- orsök. Hvort Ingibjörg Snjólfsdóttir hefur þá komið í Víðihóla og hugað að syni sínum, eða verið þar annað slagið, getur verið, en um það skortir upplýsingar. Sumarið áður hafði komið til bús með þeim Víðihólahjónum sonur Bjama fyrir hjóna- band, að nafni Ambjöm, og kona hans Sigurbjörg Jónsdóttir frá Hamri í Vopna- fírði, en hún var afkomandi Jóns Bjöms- sonar sem kallaður var almáttugi. Þau Arnbjöm voru þá nýlega gift, og má vera að eftir fráfall Arnbjargar húsfreyju hafí Sigurbjörg annast öll búverk og Ingibjörg ekki komið þar nærri. Ingibjörg fór vinnukona að Bruna- hvammi vorið 1874. A páskum árið eftir, þ.e. 29. mars 1875, spúði Askja mikilli gos- ösku yfír Efra-Jökuldalinn og Heiðina, sem 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.