Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 98

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 98
Múlaþing heimagrafreit í Hnefílsdal, og mun hann hafa kosið sér þann legstað sjálfur. Gunnar Stefán Kjartansson og Ingi- bjargar Snjólfsdóttur, sem fæddur var 1861, ólst upp á Hauksstöðum til fullorðinsára, en þar bjuggu þá Guðmundur Pétursson og Jóhanna Jónsdóttir kona hans (4291- 6897). Hann slapp því við að hrekjast milli bæja í uppvextinum, sem varð hlutskipti margra barna sem líkt var ástatt um á þessum tíma og lengi síðan. Gróa Þorleifsdóttir (6915) hét vinnu- kona sem kom að Teigaseli vorið 1876 frá Sellátrum í Reyðarfírði, en þar í Teigaseli var hálfsystir hennar, Björg Þorleifsdóttir, gift kona, en hún átti Stefán Bjarnason bónda þar og var seinni kona hans. Gróa var fædd á Karlsstöðum í Vaðlavík hinn 25. nóvember 1855, dóttir Þorleifs Péturssonar sem þar bjó lengi og seinni konu hans Unu Arnoddsdóttur (6901-10042). Hún var vinnukona á Hauksstöðum 1880, og þar lágu saman leiðir þeirra Gunnars Stefáns. Hinn 21. janúar 1883 áttu þau saman barn sem hlaut nafnið Björgvin, en þá var Gróa á ný vinnukona hjá systur sinni í Teigaseli og er drengurinn fæddur þar. Nokkur tími leið, en hinn 27. nóvember 1884 voru þau Gróa og Gunnar, eftir þrjár lýsingar eins og þá var títt, gefm saman í hjónaband í kirkjunni í Hofteigi af prestinum sr. Stefáni Halldórs- syni. Vorið eftir fóru þau út í Hlíð, að Fossvöllum hvar þau voru vinnuhjú næstu tvö ár, og er líklegast að þau hafi haft son sinn með sér þó Hofteigsprestur geti hans ekki. A komandi vetri, hinn 16. febrúar 1886, fæddist annað barn þeirra sem hlaut í skírninni nafnið Björn, sem líkast til er bróðurnafn Gróu. Er tímar liðu afréðu þau að hverfa vestur um haf, og vorið 1887 hófu þau ferðina til strandar, sem átti efitir að verða amasöm, því á leiðinni fæddist þriðja barn þeirra, hinn 20. maí. Barnið var skírt á Litla-Steinsvaði 1. júní og hlaut nöfnin Guðný Stefanía, og skráir presturinn að for- eldrarnir séu hjón á ferð til Ameríku. Þegar þau komu til Seyðisijarðar tók við bið efitir skipinu, sem oft mun hafa verið drjúgur tími hjá vesturforum, og hafa þau líkast til hírst í einhverju kofaskrifli á Fjarðarströnd, trúlega með einhverjum öðrum vesturfor- um, sennilega við kulda og lítinn kost. Nokkrar heimildir eru til um að þessi bið eftir skipi, sem og kuldinn og allsleysið sem einatt fylgdi hafi orðið mörgu ungbaminu að fjörtjóni, og svo fór einnig hér, því á þeim tíma lést Björn litli sem fæddur var á Fossvöllum 16 mánuðum fýrr. Loks kom að því að skipið Miaca skreið inn Seyðis- íjörðinn, og um borð stigu vesturfararnir úr kofaskriflinu ásamt þeim Gunnari og Gróu með börn sín tvö, þau Björgvin 3 ára og Guðnýju á fyrsta ári. Ákvörðunarstaður var Winnipeg. Ekki sýnist þeirra Gunnars og Gróu vera getið í Vesturíslenskum œviskrám sem út eru komnar nú um stundir. í sögu íslendinga í Norður-Dakóta er getið Gunn- ars Kjartanssonar sem hafí numið land fyrir suðaustan Akra og dvalið þar í nokkur ár, en flutt síðar til Kanada og sest að við Mani- tobavatn, en frekari upplýsingar skortir, en það er trúa mín að hér sé um að ræða réttan Gunnar. I Almanaki Olafs Thorgeirssonar kemur fram að Gunnar Stefán Kjartansson bóndi við Amaranth Manitoba hafí andast hinn 14. janúar 1933, og hefur hann þá verið 72 ára. Árið áður, hinn 6. febrúar 1932, hafði látist sonur hans, Björgvin Kjartansson (Gunnarsson) bóndi við Amar- anth, sem fæddur var í Teigaseli 53 árum fyrr. Hinn 26. desember 1939 lést Gróa Þorleifsdóttir í Winnipeg, og hefur hún þá verið 84. ára. Engar heimildir hefi ég nú um stundir hvort þau áttu einhverja fleiri afkomendur sem lifðu vestur þar og áttu 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.