Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 106

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 106
Múlaþing og Sveinn Einarsson 23 ára, bóndasonur frá Setbergi. Fyrir lögreglurétti daginn eftir sagðist þeim svo frá að þeir hefðu fyrst farið í Thostrupsbúð og klárað sig þar en síðan út í Liverpool þar sem þeir keyptu ýmislegt. Þar gátu þeir þó ekki fengið 1 pund af reyktóbaki sem Gísli átti „að taka fyrir kvenmann“. Snéru þeir þá aftur til Thostrups, klukkan þá langt gengin í sjö. Þar var þá búið að loka búðinni. Pilt sem þeir hittu úti við báðu þeir að grennslast íyrir um það hjá Nielsen verslunarþjóni hvort hægt mundi að kornast í búðina en hann flutti þau boð til baka að það væri ekki hægt. Þeir félagar voru þá komnir inn í forstofu íbúðarmegin í húsinu og börðu þar að stofudyrum. Nielsen kom til dyra, kvaðst vera í önnum og gæti ekki afgreitt þá. Sveinn hafði þá spurt „hvort hann ekki vildi gera það íyrir náð þó að hann ekki væri skyldugur til þess“ og Gísli lét þess getið að hann hefði peninga fyrir tóbakspundinu. Ekki gaf Nielsen þessu gaum og kvaðst Sveinn hafa snúið til dyra en rétt á eftir datt Gísli öfugur yfir þröskuld forstofunnar út í skúr sem þar var fyrir framan og Nielsen á hann ofan. „Sveinn fór þá til Nielsens og klappaði honum á herðarnar og beiddi hann að sleppa Gísla, og þetta gerði hann þá líka.“ Fóru þeir félagar við svo búið út úr skúrnum. Hafa líklega talið að útséð væri um tóbakið. En ekki var lokið Nielsensþætti og Gísla. Hann var einmitt um það bil að heij- ast. Sem þeir voru að ganga af stað frá húsinu kom Nielsen út og sakaði Gísla um að hafa rifið skinntreyju sína. Þar sem dimmt var kvaðst Sveinn ekki hafa séð vel hvað fram fór. þó sá hann fyrir víst 3^31 sinnum Nielsen reyna að slá í Gísla og hopaði þessi undan, en húfan datt þá af Gísla.“ Sveinn stóð ekki langt frá þeim en þeir voru, segir hann, á plássinu milli mörbúðarinnar og pakk- hússins, og færðust þeir þá ofan eftir og fram fyrir pakkhúsgaflinn. - Gísli fór þá við pakkhússgaflinn í Nielsen og þegar hann (Sveinn) sá þetta fór hann til Sig- mundar Verts til þess að fá hann til að skilja þá og kom Sigmundur líka undireins með honum, en þá mættu þeir strax Gísla, er kom ofaneftir, og fóru þeir þá allir 3 tilbaka og inn á vertshúsið. Ekki er ljóst hve lengi þeir hafa verið á vertshúsinu. Sveinn Iýkur framburði sínum með því að segja að „Gísli var það kvöld nokkuð drukkinn, en hann gat þó borið bagga sinn inn að Fjarðarseli, en datt reynd- ar á leiðinni, og þurfti að hvíla sig.“ Þeir Fellamenn ætluðu greinilega að gista í Fjarðarseli og þar var Gísli háttaður ofan í rúm þegar hreppstjóri Seyðfirðinga kom og tilkynnti honum að hann ætti að koma út á Öldu og halda sig þar. Að öðrum kosti yrði hann tekinn fastur. Mun Thostrup faktor strax eftir atburði hafa greint sýslu- manni bréflega frá málavöxtum. — En víkj- um þá aftur að því sem gerðist við pakkhús- gaflinn hjá Thostrupsbúð. Verslunarþjónninn, Niels Carl Örum Nielsen 25 ára, gaf skýrslu um atburðinn, liggjandi í rúmi sínu, þann 29. janúar. Hann kvað það skipun frá faktor Thostrup að þeir Gísli og Sveinn gætu beðið til morguns eftir afgreiðslu og þegar hann fékk boð frá Gísla um að frnna sig sagðist hann ekki hafa tíma til þess. Læsti Nielsen síðan að sér stofunni. Þegar Gísli hélt áfram að berja fór Nielsen samt fram og var Gísli „lengi að masa um þetta.“ Endirinn varð sá að Nielsen lagði „hönd sína á öxl Gísla er var nokkuð drukk- inn, án þess samt að gera honum neitt. Gísli tók þá í skinntreyju Nielsens og reif hana í sundur upp undir hendina og var treyjan sýnd fram í réttinum; treyjan er ný og hefir 104
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.