Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 110

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 110
Múlaþing þó notað ættarnafnið um þessar mundir en varð síðar kunnur undir því nafni (Sig- mundur Matthíasson Long) sem eljusamur safnari þjóðlegra fræða, skráðra og óskráðra. Hafur margt verið prentað af sögnum hans og þáttum (sjá Gunnar Sveinsson 2001:59-66). Sigmundur ólst upp á hrakningi en eftir að hann komst til vits og ára var hann löngum heimilisfastur í Eiðaþinghá, í vinnumennsku eða sjálfs- mennsku, og þaðan kom hann vorið 1873 til Seyðisljarðar; hafði þá keypt hús á Fjarðar- öldu og hóf þar veitingarekstur þann 5. júní. Hann var kosinn í hreppsnefnd Seyðis- fjarðarhrepps og var oddviti hennar þegar þessi saga gerðist. Hann hætti rekstri veitingahúss 1882 og fluttist til Kanada 1889.2 Sigmunur Matthíasson Long hélt dag- bækur um rúmlega 60 ára skeið (1861 -1924) og þaðan er komin sú vitneskja, sem birt var hér á undan: að hann hafi ritað bréfið fyrir Gísla Sigfússon þann 31. janúar 1879. Gísli var fæddur og alinn upp í Eiðaþinghá og hafa þeir Sigmundur áreið- anlega þekkst vel. Dagbókarfærslur Sig- mundar eru oft knappari en maður hefði kosið. Sem dæmi um það má nefna að um atburði þá, sem hér á undan er lýst í nokkuð löngu máli, hefur hann þetta að segja (29. jan): „G. Sigfússon lenti í illdeilum, Nýlsen slasast.“ Greinilegt er að Sigmundur vert hefur verið mörgum haldreipi að leita til. Sveinn Einarsson ætlar að fá hann til að stilla til friðar með þeim Gísla og Nielsen, og líklega hefur búðardrengurinn, Páll Sigbjörnsson, verið að sækja hann til að hlú að fótbroti þess síðarnefnda. Kandídat kemur til sögu Nú víkur sögunni upp í Fell en þar hafa þessir atburðir þótt tíðindum sæta. Hús- bóndi Gísla, Bessi Olafsson, bjó á Bimu- felli með konu sinni, Björgu Oddsdóttur, og þóttu þau sæmdarhjón. í Fellasveit var um þessar mundir víða rekinn myndarbúskapur. Þar hafði Þorvarður læknir Kjerúlf rausnar- bú á Ormarsstöðum og lét sig framfaramál miklu varða. Hann mun hafa gert að fótbroti Nielsens því Seyðisfjörðurtilheyrði því læknishéraði sem Þorvarður gegndi. Engar heimildir eru mér kunnar um önnur afskipti hans af þessu máli. En í Fellum var þá við búskap annar menntamaður: Páll Vigfússon, Guttormssonar prests að Ási, bjó þá með stjúpu sinni í Hrafnsgerði, titl- aður „kandídat“ eða „cand. phil.“ í skjölum. Páll gekk í Reykjavíkur lærða skóla, sigldi síðan til Kaupmannahafnar og lauk þar prófi í heimspeki 1874. Vigfús prestur faðir hans lést það ár og snéri Páll þá heim og stóð fyrir búi með stjúpmóður sinni, Guð- ríði Jónsdóttur, íyrst á Ási en síðar í Hrafns- gerði en Guðríður mun hafa átt þá jörð. Sjálfsagt hafa Fellamenn talið sig eiga hauk í horni þar sem var kandídatinn Páll Vigfús- son enda hafði hann verið skipaður hrepp- stjóri þeirra 1878, og víst er um það að hann tók að sér mál Gísla vinnumanns Sigfús- sonar, var síðar skipaður verjandi hans og fylgdi málinu allt til loka Réttarhöld í máli Gísla lágu niðri þar til um vorið að Böving sýslumaður fer að stefna mönnum íyrir rétt, aðallega í því skyni að láta vitni eiðfesta framburð sinn. Þokaðist málið þannig áfram með ýmsum töfum, m.a. vegna þess að sakborningurinn kom því ekki við að mæta fyrir rétti, hafði þá afsökun að hann var eina refaskyttan í 2[ [ci' er ekki staður til að gera sögu Sigmundar Matthíassonar nánari skil. Bent skal á ágæta ritgerð Gunnars Sveinssonar um þennan merka Austfirðing, en til hennar er vitnað í textanum. 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.