Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 114

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 114
Múlaþing athuga við orðbragð verjanda, telur þar fyrst orðið „lygi“ sem Wium hafði notað og þar eð hann sagði „að það væri helvítis lúsaskapur að vilja gjöra annað eins saknæmt og að bera inn húfu er maður á kvöldin fmnur á plássinu“, heimtaði P. Vigfússon að orð þessi yrðu bókuð og að þau verði dæmd ómerk og hann sektaður hér fyrir. Fjórða atriðið í kærunni um bréf Thostrups til sýslumanns reyndist afdrifaríkt. Báðir málspartar fóru fram á að fá að sjá það bréf en ,,[h]ér til verður dómarinn að segja að bréf Thostrups til sín bæði hvað form og innihald snertir hafi verið privat, og að hann ekki hafi það til.“ Eftir nokkurt orðaskak með sækjanda og verjanda þar sem hvor bar öðrum á brýn að fara með ósannað eða ósatt mál heimtar P. Vigfússon að dómarinn beri vitni í málinu um hvort nokkuð saknæmt væri í bréfi Thostrups, og lýsti dómarinn því yfir að hann að svo vöxnu máli verði að víkja dómarasæti, enda virðist það liggja næst að dómarinn hvort heldur er ekki geti dæmt í málinu eins og 4— póstur er [í] kærunni orðaður“. Þar með lauk þessu réttarhaldi og varð nú langt hlé á málinu. Málsvörn Páls Vigfússonar Máli réttvísinnar gegn Gísla Sigfússyni þokaði áfram sumarið 1879. Þann 28. júlí mætti Gísli fyrir rétti og voru honum þá lesnir framburðir þeirra Nielsens og Thostrups. Vildi Gísli ekki láta yfirheyra þá frekar en kvaðst ekki geta viðurkennt að þeir fari með rétt mál og óskaði að þeir staðfestu framburði sína með eiði. Gísli áréttar það sem hann hefur áður sagt að „hann þ. 28. janúar þ.á., aldeilis ekki hafi viljað gera Nielsen illt og að það var óviljaverk að hann fótbrotnaði [...] og kveðst hann ekkert frekara hafa fram að færa sér til málsbóta“. Þá óskaði Gísli eftir Cand. Páli Vigfússyni sem verjanda en ljóst er að hann hefur miklu fyrr haft hönd í bagga með máli Gísla. Málið var dómtekið þann 9. október um haustið. Verjandinn hafði þá lagt fram varnarskjal sitt sem er dagsett 24. sept. Vöm sína setur Páll Vigfússon fram á 9 þéttskrifuðum fólíósíðum og hún er sett saman af rökfimi og sannfæringarkrafti þess sem telur sig hafa á réttu að standa. í upphafi gerir verjandi glögga grein fyrir því sem hafa skyldi í huga þegar sekt eða sakleysi sakborningsins sé ákveðin. Þar verða, segir hann, að koma til álita öll tildrög málsins, svo og það hvort með nokkru móti verður álitið, eptir því sem fram er komið í málinu að Gísla hafi verið þetta viljaverk og hvort það eigi miklu fremur hefir verið neyðar- vörn, er hann rjeði á Nielsen og fleygði honum til jarðar svo hann fótbrotnaði, þá að hverju leyti framburður vitnanna og málsaðila verði lagður til grundvallar fyrir úrslitum málsins etc.: hverjar máls- bætur eru fyrir hinn ákærða í þessu máli. Fyrsta atriðið telur verjandi augljóslega mikilvægt og þykir hlýða að birta þann hluta varnarræðunnar hér orðrétt: Tildrög málsins voru þá engin önnur en þau, að Gísla var neitað um að selja hon- um eitt reyktóbakspund, eins og sjest af rjettarhaldinu 29. jan. Ekki var til mikils mælst! það mundi hverjum manni þykja hart að láta neita sjer um jafn lítilfjörlega 112
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.