Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 118

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 118
Múlaþing auðsjáanlega misskilið hreifínguna sem Gísli gjörði. — Búðarpiltarnir báru ekkert um þetta og kveður verjandi það stafa af því að þeir séu uppaldir í sveit „og skildu því betur situationina.“ Þá kveður verjandi tvímæli á því hvort Gísli hafi tekið í fót Nielsens þar sem hann sjálfur og búðarpiltarnir hafi neitað því. Að endingu getur verjandi þess að þótt mál þetta sje eigi svo stórt mál, þá er það, eins og öll niál þar sem sannleiki og rjettvísi eiga að leiðast í ljós, býsna þýðingarmikið, og það eigi sízt af því að það minnir á hin mörgu sorglegu dæmi í sögu lands vors, þar sem rjettur ómennt- aðra og umkomulítilla sveitamanna hefir verið borinn fýrir borð af hálfciviliser- uðum, en menntunar- og mannúðarlitlum búðarmönnum, enda hefir málið dregið að sjer eptirtekt manna í nálægum sveitum. í vamarræðu Páls Vigfússonar verður þetta niðurstaðan: þegar litið er á að hinn ákærði í þessu máli var mikið drukkinn og áreittur jafnmikið að orsakalausu að kalla — með því að synja honum um að komast í búðina, með því að sýna honum beinlínis líkamlegt ofbeldi inní forstofunni og skúrnum, og með því að veita honum ólögmceta árás útá plássinu, já þegar litið er á, að eigi verður með neinu móti sjeð eða sannað, að hinum ákærða hafi verið það viljaverk að fótbrjóta Nielsen eða gjöra honum mein, en að það miklu fremur var neyðar- vörn er hann rjeð á Nielsen og fleygði honum til jarðar — þá leyfi jeg mjer, sem skipaður talsmaður, Gísla Sigfússonar frá Birnufelli, að kreíjast þess: Að hann samkvæmt 41. gr. hegningar- laganna sje dæmdur sýkn af kæru rjett- vísinnar í máli þessu og öllum kröfum herra verslunarþjóns N. C. Ö. Nielsens fyrir líkamlegar þjáningar, legukostnað og læknishjálp ásamt málskostnaði. Og til vara: Að hann samkv. 205 gr. tjeðra laga sje að eins dæmdur í 20 króna sekt („10 rd“) en kröfurNielsens og málskostnaður falli niður. p.t. Seyðisfirði 24. sept. 1879. Páll Vigfússon Réttvísin gegn Gísla Sigfússyni Böving sýslumaður telur sér skylt áður en hann dómtekur málið að geta þess „[vjegna bendinga þeirra, sem eru í varnarskjali [...] að verzlunarþjónn N. C. Ö. Nielsen hafi verið sér samtíða í nokkur ár á Seyðisfírði, og að dómarinn hafi aldrei heyrt þess getið, að Nielsen hafi lagt í vanda sinn að berja sveitamenn þegar þeir komi í kaupstað". I forsendum dómsins er rakin atburða- rásin nokkuð nákvæmlega. Þar er m.a. at- hugasemdalaust sagt að Gísli „vildi berja N. C. Ö. Nielsen þar sem hann lá, en Nielsen gat hrundið honum frá sér“ og hafi Gísli þá tekið í þann fót Nielsens sem óbrotinn var og dregið hann „lítið eitt úr stað.“ Hins- vegar er það talið ósannað að Gísli hafi rifið treyju Nielsens áður en hann var rekinn út og óljóst með hvaða atvikum það hafi orðið. Síðan segir svo: Gísli Sigfússon, sem er 25 ára að aldri og hefir ekki áður verið ákærður eða honum hegnt, var þetta kvöld nokkuð drukkinn en þó ferðafær, og hefir hann stöðugt borið, að það hafi verið óvilja verk, er hann fótbraut N. C. Ö. Nielsen og að hann hafi ekki viljað gera honum illt, enda er ekki komið neitt það fram, sem bendir á hið gagnstæða [...]. Afbrot það, er hinn ákærði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.