Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 119

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 119
Fellamaður á Fjarðaröldu þannig er sekur í, virðist þannig að eiga undir 2. mbr. í 205. grein í hegningarlög- unum frá 25. Júní 1869 samanborna við 40. grein í sömu lögum og þar eð málsbætur eru virðist hæfi- legt að ákveða hegninguna þannig, að hinn ákærði greiði 20 - tuttugu - króna sekt, er renni í landssjóðinn, eða, ef sektin er ekki greidd í ákveðinn tíma, þá sæti hann [...] einföldu fangelsi í 6 - sex - daga; svo ber honum að borga allan af máli þessu löglega leiðandi kostnað, en þar eð tals- maður hans, Cand. phil. Páll Vigfússon í Hrafns- gerði hefir ekki heimtað sér dæmd málsfærslulaun, verður ekkert ákveðið um þau í dóminum. Þá er komið að bótakröfum Nielsens. Eins og áður er fram komið krafðist hann þess að fá greiddan legu- skostnað 37 kr, fyrir vinnu- missi 54 kr „ásamt hæfilegri þóknun fyrir þjáningar þær er hann hefír tekið út meðan hann lá fótbrotinn.“ Hann gerir hinsvegar ekki lengur kröfu um að fá bætta rifna treyju. Dómarinn hafnar þess- um kröfum nema legukostn- aði. Hann telur ekki upplýst að húsbóndi Nielsens hafi dregið af honum kaup meðan hann lá, „og þegar allir mála- vextir eru teknir til greina, Alm. Strafiélov for Island. § 40. En ringere Stral' end den lovbestemte bliver at anvende paa Taaber eller andre Personer, der, om de end ikke mangle al Bevidsthed, dog paa Grnnd af særegne Tilstande, som bave Indílydelse paa Villiens Fribed, ikke kunne autages i Gjerningeus Öjeblik at liave været i Besiddelse af den Tilregnelighed, der findes hos voxne o" siælssunde Personer. § 41. Ilandliuger, foretagne af Nödværge, ere straflrie, naar og forsaavidt de liave været uödvendige for at modstaa eller afværge et jiaabegyndt eller over- hængende uretmæssigt Angreb paa egen eller Andens Person, Ære eller Gods. Dog skal det kun til For- svar for Liv, Heibred eller Velfærd være tilladt at anvende saadaune Forsvarsmidler, ved hvilke Augribe- rens Liv udsættes for öjensynlig Fare. Har Nogen overskredet Grændserne for det til- ladte Nödværge, bliver det at afgjöre, om Gjerningen efter Omstrendighederne kan tilregnes ham, eller om den paa Grund af den ved Skrœk og Bestyrtelse frem- kaldte Mangel paa Besiudelse ikke kan tilregnes hain som strafbar. Kan Overskridelsen tilregnes ham, bliver Lovens ahnindelige Straf for den Angriberen tilföjede Skade dog ikke ubetinget at anvende, hvorimod en miudre eíter Overskridelsens Grad lempet Stral kan idömmes. § 205. Tilföjer Nogen en Anden Saar eller Skade paa Helbred, som dog ikke er af saa stor Bctydenhed som den nedenfor i § 206 ommeldte, straffes han med F.rngsel eller under skjærpende Omstændigheder med Strafarbeide, der i de i §§ 203 og 204 oinhandlede Tilfælde cndog kan stige indtil 4 Aar. ErVoldshand- lingen ikke udövet med Overlæg, kan Straffen dog nnder iövrigt formildende Omstændigheder nedsættes til Böder, ikke under 10 Hd. I de her omhandlede Tilfælde kan ifölge den For- oærmedes Begjæring Tiltale bortfalde, naar ingen be- tydelig Skade er sket. Lovsamlingfor IslandXX, bls. 264 og 303. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.