Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 122

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 122
Múlaþing mér að olt hefði hann unnið skjótan sigur á öflugum andstæðingi með því að verða fljótari til, snöggur og harðskeyttur í atlög- unni. Eg sá oftar en einu sinni tilþrif hans og veit að hann var vel snöggur upp á lagið og mun ekki hafa farið með miklar ýkjur um þetta. Þessu næst kemur í þættinum eftirfarandi frásögn Einu sinni lenti Gísli í tuski sem varð honum dýrt. Sá atburður gerðist iyrir mitt minni en eg spurði hann um þetta löngu síðar. Honum sagðist svo frá tildrögum: „Það var eitt sinn á duggarabandsárum mínum meðan eg var laus og liðugur að eg kom inn í Neðribúð á Seyðisfirði. Eg var mátulega hreifur og langaði að reyna mig og komast í einhver ævintýri. Eg gortaði auðvitað af færleik mínum, sagðist nú alveg þurfa mann á móti mér og bað þá nú láta einhvern koma og reyna við mig.“ í Neðribúð var þá verslun V. f. Thostrups, dansks manns sem var þar að- eins á sumrin en hafði verslunarstjóra sem Þórarinn hét Guðmundsson.5 Voru þeir báðir staddir þarna í búðinni. Þar var einnig við afgreiðslustörf danskur maður sem hét Nilssen, stór og stæðilegur. Líkast hefir hann verið talinn vel að manni því Thostrup segir við hann að hann skuli taka strákinn og fleygja honum út svo hann sé ekki að gorta þarna lengur. Þórarinn tók undir þetta líka og þar kom að Nilssen snaraði sér fram fyrir borðið og þeir Gísli fóru saman. Eftir andartak lá Nilssen í gólfinu en gat illa staðið upp því hann var fótbrotinn. Gísli hafði náð á honum mjaðmarhnykk; varð það auðvelt þar sem Daninn var mikið hærri maður. En þegar Nilssen var á loft kominn slóst fóturinn á rönd búðarborðsins og brotnaði um mjóa- legg fremur illa, og átti hann lengi í þessu enda þá enginn læknir á Seyðisfírði. Nú var Gísli krafmn um greiðslu á legukostnaði og atvinnutapi en hann neit- aði öllum kröfum með þeim rökum að manninum hefði verið sigað á sig, sið- prúðan mann fyrir framan borð, sem engum hefði þar mein gert. Auk þess hefði þetta verið algert óviljaverk. Þessi rök voru nú samt ekki tekin gild. Var nú höfðað mál á hendur Gísla og var hann dæmdur til að greiða allháa upphæð í bæt- ur til Nilssens auk málskostnaðar. Gísli færði hin sömu rök fyrir réttinum sem áður getur en þau voru léttvæg fundin. Hann vildi nú samt ekki sætta sig við þetta en skaut málinu til Landsyfirréttar. Við það varð allmikill kostnaður en allt fór á sömu leið. Héraðsdómurinn var staðfestur. Nú var allur málskostnaður orðinn mikill, líka vextir fallnir á bæturnar til Nilssens svo upphæðin varð nokkuð há sem Gísli átti að greióa. Hinsvegar var hann lítill ráðdeild- armaður um þetta leyti og átti nú lítið eða ekkert til að borga með. Leit nú út fyrir að hann yrði að fara í fangelsi vegna þessara skulda. Þá er sagt að stórbóndinn Páll Vig- fússon á Hallormsstað hafi gengist fyrir samskotum til að greiða þetta. Honum þótti hart að strákurinn þyrfti að fara í tugthúsið þó hann óviljandi fótbryti danskan drjóla sem á hann var sigað. Þarna kom þjóðarmetnaðurinn fram og andúðin við Dani. Eigi veit eg hvað sam- skotin urðu mikil en þau nægðu til þess að forða Gísla frá fangelsi. Og eitthvað gat hann greitt sjálfur. 5Þórarinn kom ekki að Thostrupsverslun fyrr en 1882 (Brynleifur Tobíasson 1944:347). 120
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.