Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 129

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 129
Anður Arnadóttir Minningar Aagotar Vilhjálmsson Hér á eftir fer frásögn Aagotar Vilhjálmsson sem lengi bjó á Vopnafirði en maður hennar, Arni Vilhjálmsson, var lœknir þar frá 1924 til 1959. Þessi kafli er sóttur í ritgerð eftir Auði Arnadóttur, sonardóttur Aagotar og Arna, sem hún skrifaði við Menntaskólann á Akureyri 1973-4. Foreldrar Aagotar voru Rolf og Kitty Johansen. r ður en pabbi minn gifti sig byggði hann hús á Seyðisfirði, sem var kallað Hrólfshús og stendur enn. Kristján heitinn læknir byggði við hliðina á honum. Það voru samskonar hús, ósköp falleg timburhús. Sigurður bróðir hans pabba var þá áður búinn að byggja stórt og mikið íbúðarhús. Hann skírði það Sólvang og það heitir Sólvangur enn í dag. Þar hafa margir búið, meira að segja bjó Olga systir mín og hennar maður í því meðan hann var rafveitustjóri á Seyðisfírði. Eg hef ekki verið nema á þriðja ári, þegar ég man fyrst eftir mér. Mamma var veik. Þá bjuggu Þorsteinn Jónsson og Ragna frænka mín á Borgarfirði eystra og ég var send í fóstur til þeirra í einhverjar vikur. Þau voru gift og barnlaus, voru ekki búin að taka nein börn ennþá, og þau vildu fá mig sem fósturbarn. Tanta sagði við mig: „Við vildum helst ekki sleppa þér og, Aagot mín, ég gleymi aldrei deginum, sem þú varst send heim aftur. Og þegar ég kom Aagot og Arni. I Bolabás 10. júlí 1931. Héraðs- skjalasafn Austflrðinga. heim afitur upp úr ijörunni, þá lá tusku- dúkkan þín á gólfinu. Eg settist með tusku- dúkkuna og grét eins og barn, því mér þótti svo ömurlegt að vera búin að missa þig.“ Hallgrímur heitinn Einarsson, Ijósmynd- ari á Akureyri, var beðinn fyrir mig um borð og ég man óglöggt eftir því að hann var að klæða mig úr og í kjól og svuntu á skipinu. Þetta man ég svona eins og leiftur. En mér er það ákaflega fast í minni þegar húsið okkar á Akureyri brann 1904. Þetta var rétt fyrir páska, held ég, og átti að fara að skíra Arthur bróður minn. Mamma var búin að strauja skímarkjólinn og pressa og taka til öll spari- fötin. Hún var orðin uppgefin þetta kvöld og hafði sofnað fyrr en venjulega. Pabbi var ekki sofnaður. Þá kemur húsbóndinn í gættina og segir: „Það er kviknað í húsinu.“ Þau voru svo heppin að búa á neðstu hæð hússins, annars bjuggu margar fjölskyldur í þessu húsi. Eg man að ég er tekin upp úr rúminu og farið með mig út að glugga. Þá sé ég að allt er eins og einn bálköstur og það logar út úr hverjum glugga á húsunum í kring. Þessi stórkostlega sýn er mér alveg ógleymanleg. Þau fá inni með okkur í húsi 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.