Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 134
Múlaþing Arni Vilhjálmsson. Héraðsskjalasafn Austfirðinga. hvítasunnu í glampandi sólskini og logni. Síðan var haldið til Sigluijarðar, þar vorum við á hvítasunnudag í sama góða veðrinu, og á annan í hvítasunnu á Akureyri. Til Húsavíkur komum við 17. maí, á þjóðhátíð- ardegi Norðmanna. Þá er veislumatur um borð og allt skreytt með fánum. Við leggj- um út frá Húsavík 17. maí um kvöldið og um nóttina skellur á öskrandi stórhríð. Við komum á Seyðisijörð 19. maí og þá er allt hvítt. Þetta var eins og að koma í annan heim. Við vorum búin að fara frá Noregi þar sem allt var að springa út og komum svo næstum eins og inn í ísöld. Snorri fæddist 10. júlí 1921 og ég var heima á Reyðarfirði í góðu yfirlæti þangað til að Árni kom í mars 1922. Þá var Sigurð- ur Kvaran læknir á Eskifirði þingmaður og vantaði mann fyrir sig meðan hann sæti á þingi. Hann skrifaði Árna út og bað hann að gegna fyrir sig embættinu og hann kom þá heim og við vorum þarna um vorið á Eskifirði. En svo þurfti að leita sér að at- vinnu, því þá lágu ekki læknishéruð á lausu eins og núna. Páll Kolka, sem þá var í Vestmannaeyjum, ætlaði að fara í árs orlof til Ameríku og við vorum í Vestmannaeyj- um það ár, 1922-23. Kjartan fæddist þar. Árni fer svo til Reykjavíkur í atvinnuleit og er ráðinn vestur í Flatey en honum þótti ekki fysilegt að flytja þangað með ijöl- skylduna svo ég fór austur til foreldra minna á Reyðarfirði og dvaldi þar með drengina báða um sumarið. Um haustið skrifar honum Kristján læknir á Seyðisfirði sem var heilsulítill og biður hann að vera hjá sér um veturinn. Það ræðst svo að við förum þangað í október. En milli hátíða þennan vetur deyr Magnús héraðslæknir á Hofsósi og það verður úr, að við förum þangað seint í janúar 1924. Þá kemur strandferðaskipið og því er hátíðlega lofað að okkur verði skilað í land á Hofsósi. Við vildum ekki fara nema það væri tryggt að við kæmust alla leið. En þegar þangað er komið er ófært, og við erum sett á land í Sauðárkróki. Skipstjórinn var velviljaður og vildi bíða eftir að geta flutt okkur en það var rekið á eftir honum og hann varð að halda áfram. Við biðum svo á Sauðárkróki þangað til komið var sæmilegt veður og þá var farið með okkur á mótorbát. Við flæktumst víða eins og sést á þessu en hvergi var okkur tekið eins og á Hofsósi. Það er alveg ógleymanlegt. Við bjuggum hjá læknisekkjunni, hún hafði rýmt fyrir okkur í sínu húsi,. Það var mjög snjóþungt þennan vetur. Árni þurfti að fara í læknisferðir út í Fljót og heilmikil ferðalög, og það var ákaf- lega erfitt yfirferðar. Eg var svo heppin, að hafa með mér stúlku frá Reyðarfirði, Krist- ínu Sæmundsdóttur að nafni, og var hún búin að flækjast þetta allt með okkur. Meðan við vorum á Hofsósi dó Guð- mundur Þorsteinsson á Borgarfirði eystra en hann hafði ásamt Árna sótt um læknis- 132
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.