Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 135

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 135
Minningar Lœknisbústaðurinn á Vopnafirði er húsið ofan við kirkjuna. Mynd af póstkorti frá um 1924. Héraðsskjala- safn Austfirðinga 00-60-1654. embættið á Vopnafirði sem þáverandi hér- aðslæknir, Ingólfur Gíslason, hafði sagt lausu. Eitt laugardagskvöld fengum við símskeyti þess efnis að þar sem Guðmundur Þorseinsson væri dáinn væri hann næstur að fá Héraðið. Jafnframt var honum boðið að vera í Hofsóshéraði, ef hann vildi. Við vorum fljót að velja, við vildum heldur fara austur. Okkur leið vel á Hofsósi en við vorum bæði að austan og vildum heldur vera þar. Svo fluttum við um vorið, vorum fyrst á Reyðarfirði í hálfan mánuð en kom- um svo til Vopnafjarðar 1. júní 1924. Þegar við komum á Vopnaijörð var Arni sóttur út í skip og beðinn að fara upp í sveit. En til okkar kom sveitungi hans, sem var búsettur þarna, Gunnlaugur Sigvaldason, og bauðst til að aðstoða okkur eins og hann gæti. En ekki gæti hann boðið okkur heim því kona sín væri ekki heima. Hún hafði farið í heimsókn norður á Langanes en þaðan var hún. Við vorum þarna með tvö börn og eitt á leiðinni og stúlka með mér. Gunnlaugur fylgir okkur heim að læknis- húsinu en þar er allt harðlæst og lokað. Hann fer að leita að lyklinum og finnst hann loks í þriðja eða fjórða húsinu. Þá var húsið ískalt og ekkert vatn að hafa. Eg var illa á mig komin og lá við yfirliði þegar ég loks komst inn í húsið. Það var innikamar í skúrnum og þangað komst ég svo ég læki ekki niður á gólfið. Stúlkan náði loks í vatn í kjallaranum en Gunnlaugur fór að huga að sængurfatnaði, því að Arni kom ekki fyrr en löngu seinna. Mamma hafði útbúið nesti í körfu handa okkur en við þurftum að geta hitað okkur eitthvað. Prímus var nærtækur, en þá vantaði eldspýtur. Þá var farið í næsta hús og fenginn eldspýtustokkur en ekki var okkur boðin nein aðstoð. Löngu seinna sagði við mig gömul kona sem bjó þarna í nágrenninu: „Mikið var ég búin að skamm- ast mín fyrir að sjá ykkur norpa þarna og komast ekki inn í húsið. Eg kom mér ekki að því að bjóða ykkur inn en mikið vildi ég að ég hefði gert það.“ Það var óskaplega kalt þetta vor og þetta er nú svona með því nöturlegasta sem maður hefur komist í. 133
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.