Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 139

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 139
Hverjir áttu Austurland um aldamótin 1700 Tafla 1 Fólksfjöldi á heimilum á Austurlandi, og íslandi öllu árið 1703 Austurland ísland alls Heimili alls Fólk alls Fólk/heimili Heimili alls Fólk alls Fólk/heimili Lögbýli 452 2.880 6,37 5.915 35.794 6,05 Hjálcigur 82 329 4,01 1.524 6.194 4,06 Húsfólk 57 86 1,51 752 1.124 1,49 Alls 591 3.295 5,58 8.191 43.102 5,26 Lausafólk 3 73 Niðursctningar og flakkarar 791 (19,3%) 7.183 (14,3%) íbúar alls 4.089 50.358 Hcimild: Manntalið 1703. Hagskýrslur íslands II, 21, Reykjavík 1960, bls. 40. einsdæmi. Ungbarnadauði (barna á fyrtsa ári) hefur verið óvenju hár um aldamótin 1700 á íslcnskan mælikvarða, en ung- barnadauði var yfirleitt mjög hár á Islandi miðað við önnur lönd fyrr á öldum.9 Auk þess hefur frjósemi þá verið í minnsta lagi.10 Það var við þessar aðstæður sem kon- ungur sendi sérstaka erindreka, Arna Magn- ússon og Pál Vídalín, til landsins með mikilvæga rannsóknarspurningu: Er ís- lenska þjóðin að deyja út? Til að svara þessari spurningu var framkvæmd talning á bæði manníjölda og bústofni og gerð var skrá um hverja jörð í landinu. Þverstæða málsins er sú að það var eymdin sem olli því að engin þjóð á jafn góðar heimildir um ástand sitt jafn snemma og sú íslenska. Að vísu óttuðust margir framtak þetta. Menn sögðu að gömlum sið og reynslu að ekkert gott gæti komið frá yfírvöldum.11 Þau reyndu aðeins að pína sem mest fé út úr almúganum, engu síður en þeir samlandar sem betur máttu sín. Jarðabókin 1695, sú mikilvæga heimild, hafði sennilega verið samin í þeim tilgangi að athuga hvar herða mætti álögur á landsmenn. Við slíkar að- stæður var freistandi að hafa jarðamatið sem lægst og voru Austfírðingar sérstaklega duglegir við þá iðju enda bjuggu þeir til- tölulega langt frá Bessastaðavaldinu.12 9 Sjá hér t.d. rit mitt The Sex Ratio, the Infant Mortality and the Adjoining Societal Response in Pre-Transitional Iceland, Meddelande frán Ekonomisk-Historiska Instutitionen, Lunds Universitet, nr. 32, 1983. Enski fólksíjöldafræðingurinn J. Hajnal komst þannig að orðið um ástandið á íslandi 1703: „Aldurssamsetningin 1703 gefur til kynna ört fækkandi manníjölda með lágri fæðingartíðni“, „European Marriage Patterns in Perspective“, Population in History, ritstjórar D.V. Glass og D.E.C. Eversley, London 1965, bls. 137. '' Það er mikið um eymdartal og bænarskrár bæði í Jarðabókum Áma Magnússonar og Páls Vídalíns, og í manntalinu 1703, sbr. þessi orö sem hreppstjórar í Vestur-Skaftafellssýslu létu fylgja með undirskrift sinni sem staðfestingu á að manntalið væri rétt: „...eru nú allir þessir bændur auðmjúklega umbiðjandi, fyrst guð almáttugan og konglegt yfirvald að veita sér ásjá í Jesú nafni“. Manntal á lslandi árið 1703 ásamt þrem sýslum 1729, bls. 453. Lágt jarðamat á Austurlandi miðað við aðra landshluta var þekkt fyrirbæri. Þetta var m.a. til umræðu á 19. öld og var mikilvæg forsenda þess að nýtt jarðamat yrði samið. (Tíðindi frá Alþingi 1847, bls. 402). 1 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.