Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 143

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 143
Hverjir áttu Austurland um aldamótin 1700 Tafla 4 Skipting einkajarða og bændakirkna á Austurlandi 1696 eftir stærð eignarhlutar Eignastærö Jarðarhundruð alls Fjöldi eigenda Jarðarh. í % Eigendurí % 60 H + 947 8 32,9 6,9 Torfabörn 452 8 15,7 6,9 20-59H 888 28 30,8 24,1 10-19H 373 30 13,0 25,9 5-9H 173 28 6,2 24,1 1,5-4,5H 47 14 1,6 12,1 Alls 2.880 116 Jarðarhundruð Eigendur Jarðah. í % Meðaleign 20 + 2287 44 79,4 52H 20 < 593 72 20,6 8H Heimild: AM 363 fol. Sjá og Viðauka A biskupsins og ævisöguritari að auki. Ljóst er t.d. að Torfi erfði allar eigur Brynjólfs Sveinssonar á Austurlandi. Brynjólfur Sveinsson (1605-1675) auðgaðist mjög í biskupstíð sinni í Skál- holti 1639-1674. Jarðir keypti Brynjólfur biskup margar á Austurlandi og hafði hann þar umboðsmenn, frá árinu 1672 séra Þorstein Jónsson að Eiðum (1622-1699).24 En jarðir hafa sennilega verið ódýrar á Austurlandi í umboðsmannatíð Þorsteins (1672-1675) vegna harðindanna sem þá gengu yfir fjórðunginn. Af þeim átta jarðeigendum öðrum sem auðugastir voru á Austurlandi má bæði greina menn sem þá voru með allar klær úti til að eignast fleiri jarðir og aðra sem virðast sáttir hafa setið á fornum ættarauð og reyndu í mesta lagi að viðhalda honum. Í síðari flokknum var Páll Marteinsson, sýslumaður að Eiðum, af auðugustu ættum Austurlands á íyrri tímum en „lítill skör- ungur eða ráðdeildarmaður.“25 Bróðir Páls, Einar Marteinsson, bóndi að Meðalnesi, átti aðeins 20 hundruð í jarðeignum sem hefur sennilega verið minna en nam föðurarfi hans. Á sama tíma voru aðrir sýslumenn að sópa að sér eignum, t.d. mágur Páls, Björn Pétursson að Burstarfelli. En duglegastur í auðsöfnun var samt tvímælalaust séra Páll Ámundason að Kolfreyjustað. Ekki má gleyma í þessu samhengi ísleifi Einarssyni (1655-1720), sýslumanni í Austur-Skafta- fellsýslu, sem átti margar jarðir í Skafta- fellssýslu26 og var nú samkvæmt Jarða- bókinni 1696 að kaupa jarðir, eftir því sem þær fengust, í nágrennahreppum sýslu sinn- ar, í sunnanverðri Suður-Múlasýslu. í töflu 4 sést hvernig einkajarðir skiptust eftir stærð eignarhlutar eins og sjá má nánar í Viðauka A. Augljóslega má í megin- atriðum skipta eigendum í tvo flokka, þá 24 íslenzkar œviskrár. 25 Sama heimild. 26 Bragi Guðmundsson, 1985, bl.s. 68. 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.