Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 156

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 156
Múlaþing fer að hann nær öllum fjármunum Hrafns félaga síns og siglir með þá til Noregs og kemur þeim í hendur ættingja hans. Með þessu bakaði Þorleifur sér óvild hinna vopnfirsku höfðingja, þá aðallega Brodd- Helga. Helgi gerði tilraun til að klekkja á Þorleifi með því að lögsækja hann fyrir að gjalda ekki hoftoll. Öll fór sú ráðagerð í handaskolum og hverfur Þorleifur úr Vopn- firðingasögu sem sigurvegari. En þetta mál dró lengri slóða, Brodd-Helgi sneri reiði sinni að Geiti í Krossavík og fór svo að þeir börðust og féll Helgi. Seinna drap Bjarni sonur Brodd-Helga Geiti til hefnda eftir föður sinn. Því rek ég þetta svo nákvæmlega að það sýnir að sá sem þessar sögur skráði á tólftu og þrettándu öld taldi Þorleif kristna standa jafnfætis helstu höfðingjum sögualdar. I Landnámu er gerð grein fyrir ætt Þorleifs kristna. Þar segir frá Ástríði Þorvaldsdóttur sem átti fyrir son Ásbjörn loðinhöfða, föður Þórarins í Seyðarfirði, föður Ásbjarnar, föð- ur Kolskeggs ins fróða og Ingileifar móður Halls föður Finns lögsögumanns." Ættar- tala þessi er fyrir margra hluta sakir merki- leg. Hún staðfestir Þórarinn í Seyðisfirði og hálfbróður hans Þorleif kristna meðal helstu valdaætta á Austurlandi, afkomenda og tengdamanna Brynjólfs gamla, en hann var afabróðir Ástríðar Þorvaldsdóttur.4 En við sjáum líka að Þórarinn í Seyðis- firði er langafi Finns Hallssonar lögsögu- manns; þar með er fengin staðfesting á því að Þórarinn hefur haft fjármuni og völd því með öðrum hætti náði enginn því að verða lögsögumaður. Síðast en ekki síst þá er Þórarinn afi Kolskeggs fróða sem tilgreind- ur er sem einn af höfundum frumgerðar Landnámu og sagði fyrir um landnám í Austfirðingafjórðungi. Það er engin goðgá að ætla að Kolskeggur hafi sagt fyrir um fleira en landnámið. Það vill svo til að tveggja afabræðra Kolskeggs er getið í Austfirðingasögum, hér hefur verið sagt frá Þorleifs kristna, hinn var Þorkell svarta- skáld sem féll með Helga Droplaugarsyni.5 Þegar ég dreg þessi brot um Þorleif kristna og Þórarinn í Seyðisfirði saman þá kemur mér ekkert á óvart að á Þórarins- stöðum í Seyðisfirði skuli finnast leifar af myndarlegri kirkjubyggingu frá dögum Þórarins. Bróðir Þórarins var í hópi þeirra sem voru í fararbroddi í trúboðinu, Þórarinn var hluti af valdakjamanum á Austurlandi. Þar lá beint við að byggja veglega kirkju til að ryðja brautina fyrir hinn nýja sið. Það kemur hvergi fram hvar Þórarinn bjó, þeir sem um það hafa fjallað hafa staðnæmst við Fjörð í Seyðisfirði sem um langan aldur var aðalbýlið í firðinum að prestsetrinu Dverga- steini frátöldu. Þegar þess er gætt að heimild frá miðri fjórtándu öld getur Þórarinsstaða og að þar hafi verið kirkja helguð heilögum Ólafi,6 og að annars staðar kemur fram að jörðin á nokkru seinna myndarlegan reka,7 þá sé ég ekkert því til fyrirstöðu að á dögum Þórar- ins Ásbjarnarsonar hafi Þórarinsstaðir verið stórbýli sem vel gat á þeim tíma hafa verið aðalbýlið í Seyðisfírði. Þá vekur staða Halls af Síðu og tengdamanna hans eins, og þeir birtast í sögum, ekki síður spurningar.8 Kona Halls hét Jórunn og var Þiðranda- ^íslenskfornrit. I bindi, Landnámabis. 298. Reykjavík 1968. ^íslenskfornrit. XI bindi, Droplaugarsona saga bls. 158-166. Reykjavík 1950. ^íslenskt fornbréfasafn. Þriðja bindi bls. 233. Kaupmannahöfn 1896. 7íslenskt fornbréfasafn. Fimmtánda bindi, bls. 708 Reykjavík 1947-1950. ^íslensk fornrit I. bindi, Landnáma bls. 316-, Reykjavík 1968. 154
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.