Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 158

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 158
Múlaþing býli. Þetta gengur gegn því sem þekkt er í dag og reyndar lengst af á þeim tíma sem jarðarinnar finnst getið í heimildum. Ekki er þó að öllu ördeyða hvað snertir heimildir um Þórarinsstaðakirkju. I þriðja bindi Islensks fornbréfasafns er birt uppskrift úr gamalli máldagabók frá Skálholti sem nefnist Hítardalsbók,14 Þótt hér sé um að ræða ungt pappírshandrit frá miðri seytjándu öld þá eru færð fyrir því rök í formála fyrir uppskriftinni í Fornbréfa- safninu að Hítardalsbók byggi á máldaga- bók frá a.m.k. miðri þórtándu öld. Þarna er Þórarinsstaða í Seyðisfirði getið á eftir- farandi hátt: „Hinn heilage olafur kongur a ii hlute i þorarinsstodum þar fylger kyr og ii ær. Altarisklæde. ii Klukkur.“ Það er engum vafa undirorpið að þarna er sönnun þess að íyrir miðja ijórtándu öld var kirkja á Þórarinsstöðum helguð Olafi helga. Klukkueignin og altarisklæðið vitna um að þarna hefur verið velbúin kirkja, en trúlega aflögð fyrir nokkuð löngu. Það má búast við að þarna hafi enn verið bænhús. Máldagabók kennd við Vilchin Skál- holtsbiskup er prentuð í þriðja bindi Forn- bréfasafnsins og er bókin talin til ársins 1397.15 Þar er texti samhljóða Hítardalsbók með einni athyglisverðri breytingu. Yfír- skriftin er: „Seyðarfjörður“ og síðan segir; „Hinn heilagi Olafur kongur i Seyðarfírði a ii hluti i Þorarinsstöðum.“ Það að nefna Seyðarfjörð vísar sterklega til þess sem áður hefur verið vitnað til um Þórarinn í Seyðarfírði. I máldögum Gísla Jónssonar Skálholts- biskups, sem taldir eru frá 1570 eða síðar, er kristijárjörðin Þórarinsstaðir, 6 hundraða, talin eiga reka, góðan.16 Það er heldur ótrú- legt á þeim tíma, þegar hlunnindi voru að safnast á sífellt færri hendur, hafí kotið Þór- arinsstaðir, eignast verðmætan reka. Það er miklu líklegra að hér komi fram gömul eign frá velmektardögum Þórarinsstaða þegar jörðin var stórbýli. Landnáma getur ekki landnámsbæjar Bjólfs í Seyðisfírði, það er athyglisvert með tilliti til þess að heimildarmaðurinn er Kol- skeggur Asbjarnarson, sonarsonur Þórarins í Seyðarfírði. En ekki er þó með öllu spor- laust um byggðamynstrið. Landnáma segir „Bjólfur fóstbróðir Loðmundar nam Seyð- isíjörð allan og bjó þar alla ævi; hann gaf Helgu dóttur sína Ani inum ramma, og fylgdi henni heiman öll in nyrðri strönd Seyðisfjarðar til Vestdalsár. ísólfur hét sonur Bjólfs, er þar bjó síðan og Seyðfirð- ingar eru frá komnir.“17 Þarna eru komin ákveðin leiðarmerki. Öll nyrðri strönd Seyðisfjaröar heyrir til Helgu Bjólfsdóttur, það er rökrétt að ætla að ísólfur hafí því fengið landið frá Vestdalsá og suðurströndina alla. Það er lífsseig sú skoðun að Fjörður hljóti að hafa verið land- námsjörðin, það er skoðun Sigurðar Vil- hjálmssonar bónda á Hánefsstöðum í Seyð- isfirði,. Hann telur að Seyðisijörður hafí í upphafi skipts milli milli þriggja stórjarða. Dvergasteins, Fjarðar og Austdals. Hann telur reyndar Þórarinsstaði byggða út úr Austdal og byggir það á því að Þórarins- staða sé getið síðar en Austdals.18 Sigurð- ur hefur ekki þekkt heimildina um Ólafs kirkju á Þórarinsstöðum. Hugmyndir sínar 1 áslenskl fornbré/asafn Þriðjabindi bls. 233. Kaupmannahöfn 1896. ^íslenskt fornbréfasafn. Fjórða bindi bls. 225. Kaupmannahöfn 1897. 1 ^íslenskt fornbréfasafh. Fimmtánda bindi, bls. 708 Reykjavík 1947-1950. 17íslenskfornrit 1 bindi, Landnáma bls. 306. Reykjavík 1968. 18Sigurður Vilhjálmsson, Handrit á Héraðsskjalasafni Austfirðinga. Örnefhalýsing Seyðisfjarðar, Örn. 10, A.15. 156
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.