Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 159

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 159
Frumkristni á Austurlandi og Þórarinsstaðir Lengst til hœgri er Hánefsstaðafjall upp af samnefndum bœ, þá Salteyrardalur ogfjallið Flanni. Undir því eru Þórarinsstaðir. Utar er Austdalur, Sauðfell og Skálanes. Ljósm. SGÞ. setti Sigurður Vilhjálmsson fram í handriti að örnefnaskrá Seyðisíjarðar sem varðveitt er á Héraðsskjalasafni Austfirðinga. Sigurð- ur Magnússon frá Þórarinsstöðum hefur ritað stórfróðlega örnefnalýsingu fyrir Þórarinsstaði þar segir hann m.a. frá Klausturhöfn sem vitnar um verulegt útræði á Þórarinsstöðum frá miðöldum.19 Ég er ekki sammála Sigurði Vilhjálms- syni, mér þykir augljóst að landnámsjörðin hefur verið það sem ég tala um hér fyrr sem erfðahluta ísólfs Bjólfssonar. Ef horft er til líklegs bæjarstæðis þá eru Þórarinsstaðir miðsvæðis í landinu, bærinn stendur hátt og sést vel út ijörðinn, það var gagnlegt til að horfa til skipaferða, eða huga að veðurfari og sjólagi, þar er lítil sem engin snjóflóða- og skriðuhætta, gagnstætt því sem er inn í Firði. Mér þykir líklegt að um árið 1000 hafi eignarhald jarðanna í Seyðisfirði verið lítið breytt frá landnámi. Það hafi verið svo allt fram á 14. öld en nöfn jarðanna verið á reiki. Hið gamla heiti jarðarinnar, Seyðarijörður, geymist m.a. í gömlum máldögum þótt á þeim tíma hafi jörðin deilst í nokkrar jarðir. Kirknaskrá Páls biskups Jónssonar er talin að stofni til frá því um árið 1200.20 Að nota skrána sem heimild frá þeim tíma er annmörkum háð. Útgefandi skráarinnar getur þess í formála þegar hún var prentuð. Kirknaskráin er aðeins til í ungum afskrift- um og ber þess merki að hafa tekið breyt- ingum í aldanna rás eftir því sem kirkjur hafa risið og fallið. Dvergasteinskirkja hefur eignast reka fyrir landi Þórarinsstaða á dögum Vilch- ins.21 Þannig fór einnig um flestar jarðir í Seyðisfirði, þær enduðu í höndum kirkjunn- ar. Með alþýðu fólks lifði sú sögn að aðal- ^9Sigurður Magnússon. Handrit á Héraðsskjaiasaíni Austfirðinga, Örnefnaskrá og lýsing Þórarinsstaða, Örn. IO.A.11. ^íslenskt fornbréfasafn. Tólfta bindi bls. 1-5. Reykjavík 1923-1932. | 57 2' íslenskt fornbréfasafn. Fjórða bindi, bls. 224-225. Kaupmannahöfn 1897.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.