Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 160

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 160
Múlaþing Einn af þremur steinkrossum frá Þórarinsstöðum. Minjasafn Austurlands. Ljósm. SGÞ. algerlega hafna þeirri hugmynd að í Firði hafi verið kirkja á 14. öld. Hér hef ég reynt að færa rök fyrir því að Þórarinsstaðir hafí í öndverðu verið stórbýli þar sem byggð hafi verið trúboðskirkja sem seinna var helguð Olafi helga Noregskon- ungi. Og þegar litið er til rannsókna Stein- unnar J. Kristjánsdóttur, fornleifafræðings, á mannvistarleifum þar þá þykir mér það stappa nærri fullri vissu. I þessu sambandi er rétt að geta þess að séra Sveinn Víkingur, sem um nokkurra ára skeið var prestur á Dvergasteini, kynnti sér kirknaskrá Páls biskups Jónssonar og skrifaði um athuganir sínar í bókinni Getið í eyður sögunnar. Eg lík þessari samantekt með tilvitnunum í bók sr. Sveins. Hann segir; „Næst skulu taldir bæir, þar sem sterkar líkur eru fyrir að verið hafi heimiliskirkjur fyrir 1000... Þórarins- staðir í Seyðisfírði...“26 I byrjun hundadaga 2002. kirkjan í Seyðisfírði hafí staðið austan Ijarðar. Svo var kirkjan flutt; þá brugðust vættir landsins svo við að þeir sigldu Dvergasteininum þvert yfír Ijörðinn og fékk staðurinn nafn sitt af þessum búferlaflutn- ingum dverganna. Þessa sögn skráði Jón Árnason í safn sitt.22 Sigfús Sigfússon frá Eyvindará skráði nær samhljóða sögn nokkru seinna.23 Fjarðar í Seyðisfírði getur í bréfum frá fyrri hluta 16 aldar,24 25 þar eru um kaupbréf og dóm vegna jarðakaupa að ræða og þess að vænta að getið væri hlunninda á borð við reka eða gamalla kvaða vegna kirkjuhalds. Þess sér þó engin merki. Eg tel að það megi Heimildir Islendinga sögur. Fyrsta bindi, „Kristni- saga.“ Reykjavík 1953. Islensk fornrit. XI bindi, „Vopnfirðingasaga“. Reykjavík 1950. Islenskfornrit. I bindi, „Landnáma.“ Reykja- vík 1968. Islensk fornrit. XI bindi, „Droplaugarsona saga.“ Reykjavík 1950. Islenskt fornbréfasafn. Þriðja bindi. Kaup- mannahöfn 1896. Islenskt fornbréfasafn. Fjórða bindi. Kaup- mannahöfn 1897. íslenskt fornbréfasafn. Níundabindi. Reykja- vík i909-1913. 22Jón Árnason. íslenskar þjóðsögur og œvintýri II. Bindi, bls. 72. Reykjavík 1954. 23Sigfús Sigfússon. íslenskar þjóðsögur og sagnir III bindi, bls. 187. Reykjavík 1982. ^íslenskt fornbréfasafn. Níunda bindi, bls. 72-73. Reykjavík 1909-1913. ^íslensktfornbréfasafn. Tíundabindi, bls. 80-81. Reykjavík 1911-1921. 26Sveinn Víkingur, Getið í eyður sögunnar bls. 69. Reykjavík 1970. 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.