Heilsuvernd - 01.09.1952, Blaðsíða 5

Heilsuvernd - 01.09.1952, Blaðsíða 5
VII. ÁRG. 1952 3. HEFTI EFNISSKRÁ: Bls. Útbreiðsla náttúrulækning-astefnunnar í sveitum (J. G. P.) . 66 Föstur .................................................... 70 Þeir loka augunum ......................................... 70 Um tóbak og tóbaksnautn (Brynjúlfur Dagsson, læknir) ....... 71 Lífsvenjubreytingar í sveitum (B. L. J.) .................. 77 Áfengi og akstur .......................................... 80 Fóðrunartilraunir með hveiti .............................. 80 Húsmæðraþáttur (Benny Sigurðardóttir) ..................... 81 Merkileg sjúkdómssaga (J. E. Barker) ...................... 83 Sykur og tannskemmdir ..................................... 88 Vanfóðrun orsök áfengisþorsta ............................. 88 Hvað er ofstæki? (B. L. J.) ................................ 89 Er ekki tímabært að vinna gegn reykingum? .................. 91 Islenzkir læknar um reykingar ............................. 92 Til lesenda ............................................... 93 Félagsfréttir o. fl. (Matreiðslubókin, kornmyllur, heilhveiti- brauð, rúgbrauð, bökunardúnkar, hressingarheimili N.L.F.I., Jónas Kristjánsson, nýtt líkamsæfingakerfi, aðalfundur Nátt- úrulækningafél. ísafj , garðyrkjusýning, hvítlaukur) .... 94 Læknirinn hefir orðið (Um fjörefna-og steinefnalyf)........ 95 Á víð og dreif (Náttúran hefir ráð undir hverju rifi, tilraun með mjólk, úrskurðaður heilbrigður — en datt dauður niður, tann- læknar í Svíþjóð) ...................................... 96 Kápumyndin er af Húsmæðraskólanum að Varmalandi. HEILSUVERND kemur út fjórum sinnum á ári, tvær arkir heftið. Áskriftarverð 25 krónur árgangurinn, í lausasölu 7 krónur heftið. ÚTGEFANDI: NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG ÍSLANDS Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jónas Kristjánsson, læknir. Afgreiðsla í skrifstofu NLFl, sími 6371

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.