Heilsuvernd - 01.09.1952, Page 40

Heilsuvernd - 01.09.1952, Page 40
VIII Guðm. Hansen frá Sauðár- króki byrjaði að æfa ATLAS- KERFIÐ í byrjun febr. 1951. Æfði í eina viku hverja æf- ingu. Sá og fann árangur eftir fyrstu vikuna, og eftir 3ja mánaða æfingu, var hann bú- inn að ná þeim árangri, sem meðfylgjandi mynd sýnir. — Nú æfir G. H. Atlas-kerfið að- eins 15 min. á dag og segir: Getur nokkur maður, sem á annað borð vill stunda líkams rækt, eytt í það minni tíma? Hið fræga heil'brigðis- og afl- kerfi Charles Atlas er komið út í islenzkri þýðingu, 13 æf- ingabréf með 60 skýringar- myndum, allt i einni bók. — Reynsla fjölda fólks hefir sýnt , að þetta er langbezta þjálfunarkerfi, sem samið hefir verið. Það hefir ekki aðeins breytt likama Atlas sjálfs úr likamlegum aum- ingja til hins fegursta, sem nú þekkist i heiminum, held- ur einnig gert þúsundir manna að vel byggðum og stæltum borgurum. — ATLAS-KERFIÐ er til sölu í Sundhöll Reykjavíkur. Sent um allt land gegn póstkröfu. Sendið pantanir yðar á „KERFINU" merktar: „ATLAS“ pósthólf 695, Reykjavík.

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.