Heilsuvernd - 01.06.1953, Page 3

Heilsuvernd - 01.06.1953, Page 3
III BÚNAÐARBANKI ISLANDS stofnaður með lögum 14. júní 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er cign ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkis- sjóðs auk eigna bankans sjálfs. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti, tekur fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupareikn- ingi og viðtökuskírteinum. Greiðir 'hæstu innlánsvexti. Aðalsetur í Reykjavík: Austurstræti 9 — Sími 81200. Austurbæjarútibú: Hverfisgötu 108 — Sími 4812. ÚTVEGSBANKI ISLANDS H.F. REYKJAVÍK, ásamt útibúum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé á hlaupareikning og til ávöxtunar með sparisjóðskjörum með eða án uppsagnarfrests. Skrifstofur bankans i Reykjavik eru opnar til afgreiðslu alla virka daga frá kl. 10—12 og 1—4, nema laugardaga kl. 10—12. Auk þess er sparisjóðsdeild bankans opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 5—7 síðdegis.

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.