Heilsuvernd - 01.03.1959, Blaðsíða 47

Heilsuvernd - 01.03.1959, Blaðsíða 47
Orðsending Þar sem meira hefir borið á því árið sem leið en önnur undanfarin ár að póst- hús úti um land hafi endursent ógreiddar póstkröfur yfir andvirði tímaritsins Heilsu- vernd, vill félagið vinsamlega biðja kaup- endur, sem enn eigi hafa greitt árstillagið, að senda greiðslu sem fyrst til skrifstofu félagsins, Gunnarsbraut 28. Tláiiúrulœkningafélag Jslands Híinningarspföld hdlsuhœlissfóðs 71.C3.Ú. fást á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK. Skrifstofu N.L.F.Í., Gunnarsbraut 28, sími 16371. Pöntunarfélag N.L.F.R., Týsgötu 8, sími 10263. ÍSAFJÖRÐUR. Guðmundína J. Helgadóttir, Fjarðarstræti 17, sími 217. SAUBÁRKRÓKUR. Mallfríður Jónsdóttir, hjúkrunarkona, sjúkrahúsinu. BORGARFJÖRÐUR (EYSTRA). Anna Helgadóttir, Bjargi. AKRANESI. Verzlunin Gríma, Suðurgötu 85, sími 92. SIGLUFIRÐI. Bókaverzlun Lárusar Blöndals. AKUREYRI. Anna Laxdal, Brekkugötu 1. Vöruhúsið, Hafnarstræt'i 96. VESTMANNAEYJAR. Alda Björnsdóttir, Kirkjulundi. —-------------------------------------------------íi

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.