Heilsuvernd - 01.12.1961, Page 10

Heilsuvernd - 01.12.1961, Page 10
98 IlKlbSrVI-jKNI) r Jónas Krisljánsson, læknir: Um tann- skemmdir Lifnaðarhættir manna eru sjáldnasl teknir nægi- lega til greina, þegar rætt er um orsakir íil sjúkdóma, eins og það sýnist þó liggja beint við. Ef vér tökum aðeins eitt atriði, einn hinn algengasta kvilla, sem til er, skemmdar tennur, þá er það ómótmælanlegt, að það er kvilli, sem árlega fer í vöxt, sérstaklega í kaupstöðum. Við barnaskoðun síðastliðið haust reynd- usl 30 af 100 börnum með skernmdar tennur í sveit- inni, en hér í kauptúninu nær 80 af 100. Áður, fyrir 50 árum, munu tannsjúkdómar hafa verið mjög fá- gætir, að minnsta kosti á börnum; nú er það jafnfá- 4

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.