Heilsuvernd - 01.12.1961, Blaðsíða 10
98
IlKlbSrVI-jKNI)
r
Jónas Krisljánsson,
læknir:
Um
tann-
skemmdir
Lifnaðarhættir manna eru sjáldnasl teknir nægi-
lega til greina, þegar rætt er um orsakir íil sjúkdóma,
eins og það sýnist þó liggja beint við. Ef vér tökum
aðeins eitt atriði, einn hinn algengasta kvilla, sem
til er, skemmdar tennur, þá er það ómótmælanlegt,
að það er kvilli, sem árlega fer í vöxt, sérstaklega í
kaupstöðum. Við barnaskoðun síðastliðið haust reynd-
usl 30 af 100 börnum með skernmdar tennur í sveit-
inni, en hér í kauptúninu nær 80 af 100. Áður, fyrir
50 árum, munu tannsjúkdómar hafa verið mjög fá-
gætir, að minnsta kosti á börnum; nú er það jafnfá-
4