Heilsuvernd - 01.12.1961, Blaðsíða 10

Heilsuvernd - 01.12.1961, Blaðsíða 10
98 IlKlbSrVI-jKNI) r Jónas Krisljánsson, læknir: Um tann- skemmdir Lifnaðarhættir manna eru sjáldnasl teknir nægi- lega til greina, þegar rætt er um orsakir íil sjúkdóma, eins og það sýnist þó liggja beint við. Ef vér tökum aðeins eitt atriði, einn hinn algengasta kvilla, sem til er, skemmdar tennur, þá er það ómótmælanlegt, að það er kvilli, sem árlega fer í vöxt, sérstaklega í kaupstöðum. Við barnaskoðun síðastliðið haust reynd- usl 30 af 100 börnum með skernmdar tennur í sveit- inni, en hér í kauptúninu nær 80 af 100. Áður, fyrir 50 árum, munu tannsjúkdómar hafa verið mjög fá- gætir, að minnsta kosti á börnum; nú er það jafnfá- 4

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.