Heilsuvernd - 01.12.1961, Side 20

Heilsuvernd - 01.12.1961, Side 20
IIKII.SUVKIÍNI) IOX er hýsi sálir. Þvert á móti er sannleikurinn sá, að við erum sálir með afl og hæfiieika til þess að byggja okkar eigin búslaði, líkamina". llppskriítir Flatbrauö: 4 bollar heilhveiti, 1 bolli hveitihýði, 7'/> dl sjóðandi vatn. Hveiti og hýði blandað saman. Móluð hola í hveitið, í hana helll sjóðandi vatninu, hveitið hrært upp í, deigið hnoðað sprungulaust, mótaðar kökur, flattar fremur þykkt út, borin á þær feiti, bakaðar við góðan hita. Grœnmetisbúðingur: 100 g heilhveitibrauð, 500 g soðn- ar kartöflur, 100 g smjörlíki, 2 soðin egg, 2 brá egg, 2 eggjahvítur, laukur, múskat og vítamon. Brauðið, kartöflurnar, soðnu eggin og laukurinn saxað í kvörn. Hrært með bræddu smjörlíkinu og hráu eggja- rauðunum, kryddað. Stífþeyttum eggjahvítunum blandað saman við. Jafningurinn látinn í smurt mót. Bakisl í vel heitum ofni í % klst. Rúgbrauðsbúðingur: 3 dl mjólk, 1 egg, 70 g sykur, 4 blöð matarlím, 2x/> dl rifið rúgbrauð, 2y2 dl rjómi. Matarlímið lagt í bleyti í kalt vatn. Suða látin koma upp á mjólkinni. Rifið rúgbrauðið hitað á pönnu. Egg og sykur þeytt vel saman, mjólkinni blandað varlega út í. Matarlímið brælt og hrært út í eggjasósuna. Þegar búð- ingurinn er byrjaður að stifna, er rúgbrauðsmylsnunni blandað saman við. Búðingurinn settur í skál. Áður en búðingurinn er borinn fram, er jarðarberjasultu smurt yfir hann og hann skreyttur með þeytlum rjóma. Pálína Kjartansdóttir.

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.