Fréttablaðið - 28.12.2021, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 28.12.2021, Blaðsíða 10
Jólahátíðin er heilög stund þar sem mismunandi siðir og venjur ríkja. Þrátt fyrir að heimsfaraldur hafi sett strik í reikninginn í annað sinn virðist fólk hafa notið hátíðarinnar. Hátíðarhöld víða um heiminn Hátíðleg stund í Kíev í Úkraínu á jóladag þar sem fólk klæddi sig í þjóðbúninga og söng jólalög. Fólk lagðist til sunds í Felixstowe í Suffolk á Englandi, á jóladag, Í Rínarhéruðum Þýskalands undirbjó Stephan Ackermann biskup gjafirnar fyrir jólin í páfamessu í dómkirkjunni á jóladag. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Palestínskur maður og sonur hans klæddu sig upp sem jóla- sveinar þegar þeir tíndu jarð- arber í bænum Beit Lah iya á Norður-Gasa- svæðinu. Íbúar í Bresku-Kólumbíu í Kanada skoða ljósin við Lafarge-vatnið á jóladag. ninarichter@frettabladid.is 10 Fréttir FRÉTTABLAÐIÐJÓLIN UM VÍÐA VERÖLD FRÉTTABLAÐIÐ 28. desember 2021 ÞRIÐJUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.