Fréttablaðið - 28.12.2021, Side 10

Fréttablaðið - 28.12.2021, Side 10
Jólahátíðin er heilög stund þar sem mismunandi siðir og venjur ríkja. Þrátt fyrir að heimsfaraldur hafi sett strik í reikninginn í annað sinn virðist fólk hafa notið hátíðarinnar. Hátíðarhöld víða um heiminn Hátíðleg stund í Kíev í Úkraínu á jóladag þar sem fólk klæddi sig í þjóðbúninga og söng jólalög. Fólk lagðist til sunds í Felixstowe í Suffolk á Englandi, á jóladag, Í Rínarhéruðum Þýskalands undirbjó Stephan Ackermann biskup gjafirnar fyrir jólin í páfamessu í dómkirkjunni á jóladag. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Palestínskur maður og sonur hans klæddu sig upp sem jóla- sveinar þegar þeir tíndu jarð- arber í bænum Beit Lah iya á Norður-Gasa- svæðinu. Íbúar í Bresku-Kólumbíu í Kanada skoða ljósin við Lafarge-vatnið á jóladag. ninarichter@frettabladid.is 10 Fréttir FRÉTTABLAÐIÐJÓLIN UM VÍÐA VERÖLD FRÉTTABLAÐIÐ 28. desember 2021 ÞRIÐJUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.