Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Side 20

Strandapósturinn - 01.06.1977, Side 20
Tannstaðabakka. Landmaður var þá Halldór Jónsson Kol- beinsá, og er hans áður getið. Þegar þetta var treysti Halldór sér ekki til róðra fyrir aldurs sakir. Díana er síðasta skipið sem lagt hefur upp afla sinn í Búðar- vogi. Hún var of stór bátur til þess að hægt væri að setja hana í naust. Henni var því lagt í vognum, aðeins bundið fram og aftur af henni. Búðin Hávella stóð uppi eitthvað fram yfir 1930. Nú hvílir friður og ró yfir þessum fagra stað, Búðarvogi, sem á vissum árstíma fyrri tíma iðaði af lífi, er forfeður okkar lögðu nótt við dag til þess að sjá sér og fjölskyldum sínum farborða. 18

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.