Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 22

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 22
að nytja. Að sjálfsögðu var öllum hlunnindum skipt eftir eign- arhluta hvers og eins. Venjulega lét afi fara út í eyjar að slá þegar langt var komið að slá túnið. Mikinn undirbúning þurfti áður en sláttur hófst og því margs að gæta, laga orf og hrífur, leggja á ljái, því hver maður þurfti að hafa vel til skipta, jarðvegurinn var sumsstaðar sendinn og grýttur bitið í ljáunum fór því fljótt og jafnvel komu skörð í þá, það gekk því seint að slá því grasið var mikið, sumsstaðar kargaþýfi og þurfti því bæði lagni og aðgæslu við sláttinn. Stúlkur unnu að rakstrinum, var alltaf byrjað á að saxa föng áður en hægt var að raka, föngin báru þær í fangahnappa sem kallaðir voru og stundum langt að bera til að fá gott fangastæði, því sumsstaðar var blautt og óslétt. Ekki man ég glöggt hvað þessi heyskapur stóð lengi, máske svo sem eina viku. Eitt með öðru, sem hugsa þurfti um var matur, kaffi og vatn, það var oftast hlutverk húsmóðurinnar með aðstoð stúlkna sinna, þar þurfti margs að gæta því engu mátti gleyma. Kaffið var venjulega í þá daga hitað í hlóðum og varð því að hafa með sér eldivið, sem var mór og spítur. Maturinn var oftast æðaregg, selkjöt (súrsað), hertur steinbítur og brauð, oftast var haft kaffi á eftir mat, stundum skyr eða hræringur ef hlýtt var í veðri. Allir af býlunum settust undir sama hólbarð til að borða, var þá oft glatt á hjalla og margt spjallað og nutu menn matar og hvíldar í næði væri gott veður, en oft var kalt ef norðankaldi var, þá risu ungu mennirnir upp og flugust á og tóku gömlu mennina í tuskið með sér, varð oft af þessu mikill hlátur og skemmtan. Oftast var tekinn klukkutími til matar, þá var staðið upp og vinna hófst að nýju. Oftast var byrjað að vinna kl. 9 að morgni, en komið heim að kvöldi kl. 10, þá voru allir þreyttir og hvíldinni fegnir. Þegar búið var að slá og raka eyjarnar var farið að búa sig undir töðuflutninginn í land. Flutti hver bóndi á sínum bát og voru þeir stærstu hafðir til þess. Ekki var hægt að flytja töðuna í land nema í góðu veðri, helst logni. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.