Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Side 25

Strandapósturinn - 01.06.1977, Side 25
Magnús Magnússon, Hrófbergi: Brúarljóð Hér er smíðuð breið brú, búalýður sér nú saman kominn mannmúg, manna að skoða verk drjúg. Yfir Gjallar breitt bak brúar liggur hátt þak. Þakkar flytur kœrt kvak komendanna hugtak. A in sú var ógóð, illskumikið vatnsflóð. Ýta dró í sinn sjóð, sáraþyrst í mannsblóð. Fólk er voða frá leyst, fljótt og vel það gat breyst. °gyfirbygging alreist uþþ á hana skal treyst. Yfir straumi er hátt hólf handa gildum ís-ólf. Nú vér troðum nýtt gólf nítján-hundruð og tólf. Þessi nýja loftleið, lýðum finnst ei ógreið. Hún getur minnt á gandreið, og Gnitaheiðar flugskeið. Magnús Magnússon Jóhann Hjaltason 23

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.