Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 25

Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 25
Magnús Magnússon, Hrófbergi: Brúarljóð Hér er smíðuð breið brú, búalýður sér nú saman kominn mannmúg, manna að skoða verk drjúg. Yfir Gjallar breitt bak brúar liggur hátt þak. Þakkar flytur kœrt kvak komendanna hugtak. A in sú var ógóð, illskumikið vatnsflóð. Ýta dró í sinn sjóð, sáraþyrst í mannsblóð. Fólk er voða frá leyst, fljótt og vel það gat breyst. °gyfirbygging alreist uþþ á hana skal treyst. Yfir straumi er hátt hólf handa gildum ís-ólf. Nú vér troðum nýtt gólf nítján-hundruð og tólf. Þessi nýja loftleið, lýðum finnst ei ógreið. Hún getur minnt á gandreið, og Gnitaheiðar flugskeið. Magnús Magnússon Jóhann Hjaltason 23

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.