Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 28

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 28
annað í tilverunni, en mörgum íslenzkum vísnasmið verður hált á sama svellinu og Þorgeiri Hávarssyni, að mega eigi við bindast, er einhver stendur vel til höggsins, þó að sakir séu engar, og gera þá í hita augnabliksins meira að, en góðu hófi gegnir. I þessum dúr var mælt um sumar lausavísur Magnúsar á Hrófbergi. Það hygg ég þó fullvíst, af frásögn mér eldri manna og eigin kynnum á hans efstu árum, þó að lítil væru, að hann hafði byrði nóga glettni og léttrar gamansemi, þar sem aðrir áttu ekki krepping fullan. Jafnan orkar tvímælis þá gert er, segir þar, og kímni er auðvelt að misskilja og færa á verra veg eins og flest annað. Að lokum vil ég nefna hér sem dæmi eina vísu Magnúsar, sem allir voru nú ekki sáttir við. Tildrögin munu hafa verið þau, er nú skal greina. Einhvern tíma á fyrri eða fyrstu búskaparárum hans á Hróf- bergi, var þar kaupakona, er sótti eftir ástum sér yngri efnis- manns, en sá vildi ekki þýðast stúlkuna. Sumar eitt lágu þau bæði ásamt fleira fólki úti við heyskap, var bækistöðin í tjaldi nokkuð langt frá bæ. Þá bar svo til einhverju sinni, að þraut blöndu til drykkjar, og var stúlkan send heim eftir sýru. Af því tilefni orti Magnús: Tjalds úr kreppu arkar út, aldrei heppin verður. Burt með skreppur blöndukút, brekánsleppagerður. Hér voru sumir mjög ósáttir við atvo. aldrei, og jöfnuðu því við illspá, sem vissulega hefur verið víðs fjarri höfundi, heldur hefur hann eigi gætt þess í augnablikinu, að orðið ,,ekki“ var jafngilt frá sjónarmiði ríms og stuðla og hefur linari merkingu en hitt. Þá þótti kvenkenningin „brekánsleppagerður“ niðrandi, sem er fjarri sanni, því að bæði heitin, brekán og brekánsleppur voru þá almennt notuð og í hvers manns munni, þó að hið síðara væri frekar notað um það, sem fornt var og farið að slitna. Annars þykir mér líklegast, að þessi kenning höfundar hafi 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.