Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 34

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 34
Já, þannig var það oft áður á árum. Vorið var oft seint á ferðinni, og það var þráð, bæði af mönnum og málleysingjum, og vissulega var það af þörf. Vetrar- og vorharðindi svipuð þeim er oft voru áður fyrr, koma aftur fyrr eða síðar. Við höfum um það bil nokkuð öruggar heimildir, að hlýviðris- og kuldatímabil ganga á víxl um lönd og álfur þessarar jarðkringlu. í þeirri veðurkeðju er land okkar Island, sem og önnur lönd, engin und- antekning. Nú ættum við þó að vera, og erum líka um flest betur búin, heldur en áður var til þess að mæta vetrarveðrum og vorharðindum. Því verða vorharðindi nú og þeir erfiðleikar, sem þau skapa, ekki í sömu mynd og áður fyrr. Og um leið mættum við minnast þess, að ekki erum við á allan hátt betur búnir til þess að mæta þeim nú, heldur en áður var. Við ættum þó að hafa ýmislegt lært af reynslu okkar um þessa hluti síðustu áratugina, og við ættum að nota okkur þá reynslu og þekkingu til jákvæðari þróunar um þessa hluti. Það er sagt um okkur Islendinga, að við séum fljótir að gleyma. Nokkuð mun rétt í því, og víst er það gott að geta gleymt sumu fljótlega, en ekki gildir þetta nú um alla hluti, enda eru nokkrar ýkjur í þessu. Hins mættum við þó jafnan vera minnug, að stundum endurtekur sagan sig, og það jafnvel of oft. Við mættum því jafnan vera betur viðbúnir þeim erfiðleikum, sem á vegi okkar verða, hvort heldur sem þeir eru í veðurfari eða öðrum þáttum lífs okkar. I framförum okkar og menningu eru veikir hlekkir. Þeir hlekkir geta brostið, ef á þá reynir og þarf stundum ekki til. Þessa ættum við að minnast og því reyna að forðast allt það, sem skaðað getur lífsafkomu okkar og lífshamingju. Við verðum seint fullkomin, enda vart til þess ætlast. Gamall máls- háttur segir, að „hver sé sinnar gæfu smiður“. Nokkuð mun rétt í því að vissu marki, en sem algildan sannleik viðurkenni ég það ekki. Ég ætla svo hér að lokum enn einu sinni að vitna í vor- hugann, vin minn Stefán frá Hvítadal, og taka hér upp þrjú erindi úr kvæði, sem hann kallar „Fram til heiða“. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.