Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Síða 35

Strandapósturinn - 01.06.1977, Síða 35
„Vængir blaka, hefjast hátt, heiði taka, þrárnar seiða. Sólheit vakir sunnanátt, svanir kvaka fram til heiða. Blána fjöll og birtir nótt, brak og sköll um heiðalendur. Vatnaföllin vaxa ótt, vetur höllum fæti stendur. Langt til veggja heiði hátt. Hugann eggja bröttu sporin. Hefði ég tveggja manna mátt, mundi ég leggjast út á vorin.“ Þó að ég hér að framan kalli Stefán frá Hvítadal vin minn, þá vil ég taka fram til þess að fyrirbyggja allan misskilning, að Stefán sá ég aldrei. Stefán var fæddur í sama hreppsfélagi og ég, sem þessar línur skrifa, en kom í þennan heim þrettán árum á undan mér, og hann er fyrsti borgari sem fæðist í Hólmavíkur- kauptúni, en sem þá var ekki orðið kauptún, því foreldrar hans voru þá einu íbúarnir þar. Á öðru ári er Stefán tekinn í fóstur af frænda sínum, Jóni Þórðarsyni bónda í Stóra-Fjarðarhorni, og konu hans Önnu Bjarnadóttur. Um fermingaraldur flyst hann með fósturforeldrum sínum að Hvítadal í Dalasýslu, og í þeirri sýslu mun hann lerigst af ævi hafa átt heima upp frá því. Hann varð ekki gamall maður, eða aðeins 46 ára. Nei, Stefán frá Hvítadal varð ekki vinur minn í gegnum sam- ferð og kunningsskap. Hann varð vinur minn í gegnum ljóð sín, í gegn um skáldskap sinn. Mér er enn í minni þá er fyrstu ljóð hans, „Söngvar förumannsins“ komu út, og norður í fæðinga- sveit okkar. Það var ekki mikið um aura á þeim árum, en ein- hvern veginn eignaðist ég bókina og svo aðrar hans bækur, eftir því sem þær komu út. Það er mannbætandi að lesa og læra ljóð Stefáns. Og ef þú, sem lest þessar línur, hefur ekki kynnt þér 3 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.