Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 37

Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 37
Jóhannes frá Asparvík: Svipmynd ur sjoói minning- anna Áratugurinn 1920-30 verður okkur, sem þá vorum að komast til þroska, eins og kallað var, minnisstæðari en flestir aðrir ára- tugir eftir það. í byrjun áratugsins var enn þá bændaþjóðfélag á íslandi, að vísu fór útgerð ört vaxandi í Reykjavík, Hafnarfirði og mörgum stærri bæjum úti á landsbyggðinni en vaxandi bæjarfélög byggðust upp á útgerð og fiskverkun, en þrátt fyrir ört vaxandi bæjarfélög, mátti heita, að hvert jarðarkot væri í byggð og betri jarðir margsetnar. Þá voru verkfæri við landbúnað mjög frum- stæð á margan hátt. Heyja var aflað eingöngu með orfi, ljá og hrífu og meirihluti heyja — aflans fenginn á óræktuðu landi, (engjaheyskapur) heyið var bundið í bagga og flutt heim á hestum, þar sem það var þurrkað, er heyið taldist vera orðið það vel þurrt, að hægt væri að hirða það í hlöðu eða heygalta, var það bundið í reipi og borið á bakinu heim í heystæðuna. Þeir, sem bjuggu á minnstu býlunum út við sjóinn fengu oft slægjur hjá dalabændum, sem bjuggu á betri jörðum og var sá heyfengur þurrkaður í enginu og borinn upp í heysæti á staðnum eða í nágrenni hans. Þetta hey var svo sótt að vetrinum, dregið á 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.