Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Síða 56

Strandapósturinn - 01.06.1977, Síða 56
Einnig voru til brunnar, sem voru þiljaðir innan með borðviði söguðum úr rekavið. Fyrst var smíðuð grind innan í brunninn og borðin sett innan á grindina og kantarnir felldir vel saman, svo mold og önnur óhreinindi bærust ekki gegnum þilið, þessi þil- klæðning náði upp fyrir brunnbarminn og ofan á hana kom svo lok úr þykkum borðum, sem sett var yfir brunninn, fyllt var að klæðningunni þar sem hún stóð upp fyrir jarðveginn í kring og settar grónar þökur yfir, svo ekki færu óhreinindi í brunninn þegar hann var opnaður. I botninn á brunninum var sett hrein sjávarmöl. Oft mynduðust svellbólstrar í kring um þessa brunna og þar sem hallaði frá þeim, var oft óþægilegt að komast að því að ná vatni úr þeim, varð þá að höggva spor í klakabólsturinn. Við þessa brunna var notuð vinda til að draga vatnsfötuna upp, fatan var fjórköntuð, mjórri neðst, en víkkaði út þegar ofar dró. I botni fötunnar var ventill er opnaðist þegar vatnið þrýstist upp í fötuna og þannig fylltist hún af vatni. Ventillinn var þannig útbúinn, að fyrst var bót úr leðri nokkuð stærri en gatið á botni fötunnar, annar endi leðurbótarinnar var negldur fastur í fötubotninn og var sveigjanleiki leðursins nægur til að ventillinn opnaðist og vatnið streymdi inn í fötuna. Ofan á leðurbótina var sett tréplata úr þungum viði jafnstór leðurbótinni á þrjá vegu, fasti endi leðursins stóð út fyrir trélokið, leðurbótin var negld á þessa tréplötu og þannig hélt tréplatan leðrinu í réttum skorð- um. Þegar svo vindunni var snúið og fatan lyftist, lokaði vatns- þunginn ventlinum og þannig var vatnið dregið upp og hellt i önnur vatnsílát, sem það var svo borið í til húsa. Fatan var höfð allþung svo hún sykki betur og fylltist fljótar. Handfang var á fötunni, það var úr járni, endarnir voru beygðir í vinkil og stungið utan frá í gegnum göt í fötubarminum og náðu vel inn úr tréþykktinni. Vindutaugin, sem var ýmist úr kaðli eða saman- snúnu snæri, var fest í handfangið og lá upp á vinduásinn, er var trésívalningur ca 4 tommur í þvermál. I enda vinduássins voru settir öxlar úr járn iog á brunnbarmana sitt hvoru megin voru settir uppstandarar en efst á þeim voru járnlykkjur, sem öxlarnir lágu í. Sveif var á vinduásnum og var hún föst, með henni var 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.