Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 61

Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 61
I gœr var ég auðug, glöð í lund geislandi Ijósið um mig streymdi, yndœla lífið, unaðsstund uppvakti Ijóð er sál mín geymdi. Ljóðið um augun dimm og djúp dularfullt bros, sem enginn skilur, augu, sem minna á huldu hjúp hjarta, sem allar raunir dylur. Hví varðstu aðfara svo fljótt á braut fannstu ekki hvað ég práði meira, alltaf ég þess afalúð naut ástvinur þína rödd að heyra. Bak við þá rödd er undra afl afl, sem mig kœtir, stundum hræðir, mér finnst ég vera að tefla tafl tapi ég pví, mitt hjarta blœðir. Eitt veit ég þó, að aldrei meir upplifi ég svo bjartan tíma. Ef lífsins skœrasta Ijósið deyr löng verður bið uns kemur skíma. 59

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.