Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 62

Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 62
Og aldrei þá tendra ég aftur Ijós allt lœt mér nœgja er lífið gefur. Fátt er eins snautt og fölnuð rós fallin til moldar hljótt og sefur. Ingibjörg Jónsdótti frá Kjós. Hamingjan Fögur ertu hamingja, en það undrar mig hvað ótrúlega sjaldan, mér tekst að höndla þig. Og jafnvel þótt ég bjóði þér hátíðlega heim, þú hefur litlar áhyggjur af boðunum þeim. Manstu hvað þú leiddir mig lengi þér við hönd, langt er síðan sleist þú hin gömlu tryggðabónd. ,,Ef þú skyldir seinna meir aðeins líta inn þá œtla ég að lœsa og fela lykilinn “. Guðrún Jónsdóttir frá Kjós. 60

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.