Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 63

Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 63
Jóhannes Ásgeirsson: Svipmyndir frá Borðeyri og Hrút- firðingum Ég mun hafa verið 7 ára gamall þegar ég fór til Borðeyrar í fyrsta sinn með Gísla Jóhannssyni, fóstra mínum, sem þá bjó í Pálsseli í Laxárdal, Dalasýslu. Sá bær stendur næst Laxárdals- heiði, sunnan Laxár. Gísli flutti að Pálsseli um síðustu aldamót og bjó þar til ársins 1943, en þá flutti hann að Lambastöðum í sömu sveit. Það sem ég man úr þessari ferð er aðeins tvennt. A þeim tíma náði verslunarsvæði R.P. Riis-verslunar á Borðeyri norður i Víðidal og Vatnsdal og suður í Miðdali. Það var því oft mannmargt á Borðeyri í þá daga. Þegar við vorum komnir suður á melendann, þar sem hallar niður á „plássið“ heyri ég að tveir menn voru að tala saman. Annar þeirra var eldri maður með mikið skegg. Fóstri minn sagði mér að hann héti Jónas og væri bóndi á Húki í Miðfirði. Þá heyri ég að Jónas segir við manninn: „Þú rekur nú við hjá mér þegar þú ferð norður.“ Ég hafði aldrei fyrr heyrt svo tekið til orða í þessu sambandi. Svo var það síðar þennan dag að fóstri minn var að tala við mann sem hann þekkti. Mér varð starsýnt á hann, því það rann svo mikið úr augunum á honum. Ég hélt að hann væri að gráta og ætti ákaflega bágt, en svo var ekki. Þetta var einhver sjúkleiki í augunum. Maður þessi hét Jón Andrésson og átti þá heima á 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.