Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 66

Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 66
og sáu allir eftir honum þegar hann fluttist til Reykjavíkur og gerðist skrifari og síðar fulltrúi í stjórnarráði fslands. Guðmundur Þórðarson frá Grænumýrartungu bjó síðari hluta ævi sinnar á Borðeyri. Hann byggði yfir sig hús þar og hafði það svo rúmgott að hann gat greitt fyrir ferðamönnum með veitingar og jafnvel gistingu. Guðmundur var allgóður smiður og vann töluvert að smíðum bæði heima hjá sér og annars staðar. Ég kom oft til Guðmundar og konu hans Ragnheiðar. Það var alltaf létt yfir þeim. Guð- mundur var hagmæltur og kastaði oft fram vísu. I þeim flestum var góðlátleg kímni. Eitt sinn sem oftar voru bændurnir á Kollsá staddir á Borðeyri og höfðu komið sjóleiðis. Þegar þeir fóru varð Brandur Tómasson fyrstur út í bátinn og fór að setja upp segl því byr var góður. Hann hafði klætt sig í gulan sjóstakk. Þá kvað Guðmundur: Ört frá landiýtir sér uppi er band og dula Kollsár Brandur kominn er í kápufjandann gula. Pétur Sigfússon tók við framkvæmdastjórastarfi við Kaupfé- lag Hrútfirðinga við brottför Kristmundar. Hann var Þingey- ingur að ætt og hafði lengi starfað hjá Kaupfélagi Þingeyinga á Húsavík. Pétur var að mörgu leyti góður verslunarstjóri og bar hag félagsins mjög fyrir brjósti. Undir hans stjórn hélt félagið áfram að bæta hag sinn. Pétur var nokkuð umdeildur maður. En flestir er honum kynntust munu hafa metið störf hans að verð- leikum. Pétur var greindur maður og glaðvær, skemmtilegur í viðræðum og kunni frá mörgu að segja. Hann var mikill íþróttamaður á yngri árum, sérstaklega varð hann þekktur sem glímumaður. Bók hans „Enginn ræður sínum næturstað“, er vel skrifuð og eftir lestur hennar mun öllum ljóst hvaða mann Pétur hafði að geyma. Guðlaugur Jónsson, Lyngholti við Borðeyri var hæglátur 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.