Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 96

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 96
fannst sjálfsagt að gera aðra tilraun til þess að finna það, sem á vantaði, en ekki var ég bjartsýnn um árangur. Eftir að við höfðum fengið okkur hressingu, lögðum við af stað aftur. Við leituðum fram og aftur um þær slóðir, sem við bjuggumst helzt við fénu, en nú var komið myrkur og skyggni í mesta lagi 2—3 metrar. Ég fann það, að eftir því, sem á kvöldið leið, að Jón gerðist að vonum áhyggjufullur og full ástæða var að óttast um féð, ef hríðin stæði lengi. Ég hafði gert mér far um að setja vel á mig vindstöðuna, hún var það eina, sem hægt var að átta sig á. Ég taldi mig ekki hafa tapað áttum en var hálf- hræddur um, að Jón væri orðinn eitthvað ringlaður. Allt í einu rákumst við á stein, sem mér fannst ég kannast við, þó ég væri alls ekki viss, eins var komið fyrir Jóni, en ef þetta væri rétt, þá vorum við staddir rétt norðan og neðan við Kollsárhæðir. Við vorum sammála um, að frekari leit væri tilgangslaus og ekkert annað að gera en að snúa heim. Ég sagði Jóni, að ég væri nokkuð viss um stefnuna heim, en þyrði samt ekki að taka hana, vegna mikillar hættu, að við gætum gengið fram af klettum í Hvalsá, sem þarna rennur í þröngu gljúfri, ef of mikið væri sveigt til norðurs. Hins vegar teldi ég ráðlegast að taka stefnuna til sjávar og þaðan heim, sem væri að vísu miklu lengri leið en líka mikið öruggari, Jón samsinnti þessu. Mér var litið á hundinn, Hvutta, sem hafði fylgt okkur og hlaupið snuðrandi í kringum okkur, og datt mér í hug að reyna hvort hundurinn vildi taka forystuna. Ég beygði mig því niður að honum og kalla í eyra hans, Hvutti nú förum við heim. Hundurinn litur á mig, sperrir sig allan og þýtur af stað, skáhallt í veðrið og er horfinn um leið. Við horfðum á eftir hundinum en það skipti engum togum, hann er kominn aftur og nú krafsar hann í fótinn á mér, og um leið og ég geri mig líklegan að fylgja honum, er hann aftur horfinn út í veðrið. Við Jón göngum nú af stað í sömu stefnu og hundurinn, en ég hafði séð það á honum, að hann ætlaði að leiða okkur beinustu stefnu heim. Hundurinn kom alltaf við og við til okkar, en nú lét hann sér nægja að þefa af fótum mínum. Ég fór að hugsa um það á leiðinni, ef að við Jón hefðum þekkt steininn rétt og tekið beinustu stefnu þaðan og 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.